Gypsy Rose byrjuð aftur með unnustanum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 09:33 Gypsy Rose afplánar nú tíu ára fangelsisdóm vegna aðildar að morði móður sinnar. youtube/skjáskot Gypsy Rose Blanchard, ung kona sem skipulagði morð móður sinnar sem hafði neytt hana árum saman til að þykjast vera langveik, er byrjuð aftur með unnusta sínum en parið sleit trúlofuninni stuttlega. People greindi frá þessu á vef sínum. Á miðvikudag sagði stjúpmamma Blanchard, Kristy Blanchard, í samtali við fréttastofu InTouch að „þau væru byrjuð aftur saman.“ „Þau eru trúlofuð en þau eru að taka hlutunum rólega og vilja ekki mikla athygli vegna sambandsins,“ bætti hún við. Aðeins fyrsta nafn mannsins sem Gypsy er trúlofuð hefur verið birt opinberlega en hann heitir Ken. Parið hafði þekkst í eitt og hálft ár áður en þau byrjuðu saman. Þau kynntust þannig að Ken skrifaði Gypsy bréf á meðan hún var í fangelsi og fóru þau að skrifast á. Þau tilkynntu trúlofunina í apríl. „Við kunnum mjög vel við hann og vonumst til að kynnast honum betur,“ sagði Kristy í samtali við People í Júlí. „Hann elskar Gypsy mjög mikið og það er alveg bersýnilegt þegar hann talar um hana og horfir á hana.“ View this post on InstagramGypsy Rose has found love from inside her jail cell and is now introducing her new fiancé Ken to the world in these exclusive photos. Download our app at the link in our bio to keep up with the latest on Gypsy and to refresh on her tragic story. A post shared by E! News (@enews) on Jul 11, 2019 at 10:13am PDT Gypsy Rose afplánar núna tíu ára fangelsisdóm vegna aðildar að morði móður sinnar sem var stungin til dauða í júní árið 2015. Móðir hennar, Dee Dee Blanchard, hafði neytt Gypsy Rose í mörg ár að þykjast vera langveik og var Gypsy misnotuð af móður sinni. Sambandið við Ken er fyrsta rómantíska samband Gypsy síðan hún var með Nicholas Godejohn, manninum sem myrti móður hennar. Godejohn var dæmdur fyrir morð af ásetningi og afplánar nú lífstíðardóm án vonar um reynslulausn. Hann myrti Dee Dee til að hjálpa Gypsy að flýja misnotkun af hálfu móður hennar. Ástin og lífið Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Gypsy Rose Blanchard, ung kona sem skipulagði morð móður sinnar sem hafði neytt hana árum saman til að þykjast vera langveik, er byrjuð aftur með unnusta sínum en parið sleit trúlofuninni stuttlega. People greindi frá þessu á vef sínum. Á miðvikudag sagði stjúpmamma Blanchard, Kristy Blanchard, í samtali við fréttastofu InTouch að „þau væru byrjuð aftur saman.“ „Þau eru trúlofuð en þau eru að taka hlutunum rólega og vilja ekki mikla athygli vegna sambandsins,“ bætti hún við. Aðeins fyrsta nafn mannsins sem Gypsy er trúlofuð hefur verið birt opinberlega en hann heitir Ken. Parið hafði þekkst í eitt og hálft ár áður en þau byrjuðu saman. Þau kynntust þannig að Ken skrifaði Gypsy bréf á meðan hún var í fangelsi og fóru þau að skrifast á. Þau tilkynntu trúlofunina í apríl. „Við kunnum mjög vel við hann og vonumst til að kynnast honum betur,“ sagði Kristy í samtali við People í Júlí. „Hann elskar Gypsy mjög mikið og það er alveg bersýnilegt þegar hann talar um hana og horfir á hana.“ View this post on InstagramGypsy Rose has found love from inside her jail cell and is now introducing her new fiancé Ken to the world in these exclusive photos. Download our app at the link in our bio to keep up with the latest on Gypsy and to refresh on her tragic story. A post shared by E! News (@enews) on Jul 11, 2019 at 10:13am PDT Gypsy Rose afplánar núna tíu ára fangelsisdóm vegna aðildar að morði móður sinnar sem var stungin til dauða í júní árið 2015. Móðir hennar, Dee Dee Blanchard, hafði neytt Gypsy Rose í mörg ár að þykjast vera langveik og var Gypsy misnotuð af móður sinni. Sambandið við Ken er fyrsta rómantíska samband Gypsy síðan hún var með Nicholas Godejohn, manninum sem myrti móður hennar. Godejohn var dæmdur fyrir morð af ásetningi og afplánar nú lífstíðardóm án vonar um reynslulausn. Hann myrti Dee Dee til að hjálpa Gypsy að flýja misnotkun af hálfu móður hennar.
Ástin og lífið Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira