Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2019 21:15 Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Ísland mætir Moldóvu á Laugardalsvellinum laugardaginn 7. september. Þriðjudaginn 10. september sækir Ísland svo Albaníu heim. Alfreð Finnbogason er ekki í leikmannahópi Íslands en hann er frá vegna meiðsla. Svíinn greindi frá ástæðunni en Alfreð er enn að jafna sig eftir aðgerð. „Við Alfreð áttum gott samtal. Honum líður betur og betur og spilaði aðeins í síðasta leik og gæti spilað um helgina,“ sagði Erik Hamren við Hörð Magnússon. „Í samræðum okkar kom fram að hann vill vera í fullkomni formi í næsta leik og á síðasta ári spilaði hann ekki alveg heill fyrir Ísland.“ Birkir Már Sævarsson, næst leikjahæsti landsliðsmaður Íslands, er ekki í leikmannahópnum en Hamrén lokar þó ekki dyrunum á Valsarann. „Ég loka engum dyrum svo við munum sjá til í framtíðinni en að þessu sinni tel ég okkur hafa leikmenn sem eru honum framar.“ Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru í hópnum en þeir eru án félags. Hamrén hefur ekki áhyggjur af þeim. „Sem þjálfari vill maður auðvitað að þeir séu með félag og spili eins mikið og mögulegt er. Það væri auðvitað best en þetta er staðan.“ „Birkir og Emil hafa sýnt það í gegnum tíðina og í júní hvað þeir búa yfir mikilli reynslu og gæðum. Þeir eru miklir fagmenn og koma í mjög góðu formi.“ „Ég myndi segja að þeir væru í betra formi núna en þeir voru í júní og þá voru þeir mjög góðir fyrir þetta lið,“ sagði Hamren. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Ísland mætir Moldóvu á Laugardalsvellinum laugardaginn 7. september. Þriðjudaginn 10. september sækir Ísland svo Albaníu heim. Alfreð Finnbogason er ekki í leikmannahópi Íslands en hann er frá vegna meiðsla. Svíinn greindi frá ástæðunni en Alfreð er enn að jafna sig eftir aðgerð. „Við Alfreð áttum gott samtal. Honum líður betur og betur og spilaði aðeins í síðasta leik og gæti spilað um helgina,“ sagði Erik Hamren við Hörð Magnússon. „Í samræðum okkar kom fram að hann vill vera í fullkomni formi í næsta leik og á síðasta ári spilaði hann ekki alveg heill fyrir Ísland.“ Birkir Már Sævarsson, næst leikjahæsti landsliðsmaður Íslands, er ekki í leikmannahópnum en Hamrén lokar þó ekki dyrunum á Valsarann. „Ég loka engum dyrum svo við munum sjá til í framtíðinni en að þessu sinni tel ég okkur hafa leikmenn sem eru honum framar.“ Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru í hópnum en þeir eru án félags. Hamrén hefur ekki áhyggjur af þeim. „Sem þjálfari vill maður auðvitað að þeir séu með félag og spili eins mikið og mögulegt er. Það væri auðvitað best en þetta er staðan.“ „Birkir og Emil hafa sýnt það í gegnum tíðina og í júní hvað þeir búa yfir mikilli reynslu og gæðum. Þeir eru miklir fagmenn og koma í mjög góðu formi.“ „Ég myndi segja að þeir væru í betra formi núna en þeir voru í júní og þá voru þeir mjög góðir fyrir þetta lið,“ sagði Hamren.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira