Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. ágúst 2019 11:00 Disney+ er ný streymisveita. Nordicphotos/Getty Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. Þetta sagði í greiningu The Verge á markaðnum í gær. Eitt helsta merkið um að Disney+, nýja streymisveitan, ætli að reyna að skera sig úr felst í þeirri ákvörðun að nýir þættir verða ekki birtir allir á sama tíma. Þess í stað verður haldið í þá áratugagömlu venju að birta einn og einn þátt á sama tíma í hverri viku. Þetta er reyndar nákvæmlega það sama og Hulu gerir, utan þess að Hulu birtir fyrstu þrjá þættina á sama tíma, og HBO Now sömuleiðis. Þá er búist við því að Apple fylgi í þessi fótspor þegar Apple TV Plus fer í loftið í haust. Með því að gefa þætti út einn í einu vonast Disney væntanlega til þess að halda áskrifendum lengur. Þeir horfi ekki á heila seríu á einum mánuði og segi svo upp áskrift. Ágætishliðarverkun er svo að umræðan um höskuldarviðvaranir verður vonandi örlítið minna hávær þar sem fólk mun væntanlega frekar horfa á þættina á svipuðum hraða og aðrir. Birtist í Fréttablaðinu Disney Netflix Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. Þetta sagði í greiningu The Verge á markaðnum í gær. Eitt helsta merkið um að Disney+, nýja streymisveitan, ætli að reyna að skera sig úr felst í þeirri ákvörðun að nýir þættir verða ekki birtir allir á sama tíma. Þess í stað verður haldið í þá áratugagömlu venju að birta einn og einn þátt á sama tíma í hverri viku. Þetta er reyndar nákvæmlega það sama og Hulu gerir, utan þess að Hulu birtir fyrstu þrjá þættina á sama tíma, og HBO Now sömuleiðis. Þá er búist við því að Apple fylgi í þessi fótspor þegar Apple TV Plus fer í loftið í haust. Með því að gefa þætti út einn í einu vonast Disney væntanlega til þess að halda áskrifendum lengur. Þeir horfi ekki á heila seríu á einum mánuði og segi svo upp áskrift. Ágætishliðarverkun er svo að umræðan um höskuldarviðvaranir verður vonandi örlítið minna hávær þar sem fólk mun væntanlega frekar horfa á þættina á svipuðum hraða og aðrir.
Birtist í Fréttablaðinu Disney Netflix Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf