Sú hraustasta í heimi „hvíldi“ sig eftir heimsleikana með 100 km fjallgöngu á sex dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2019 23:30 Tia-Clair Toomey. Instagram/tiaclair1 Tia-Clair Toomey er engin venjuleg íþróttakona eins og hún hefur sýnt á síðustu heimsleikum í CrossFit. Miðað við það hvernig hún „hvílir“ sig þá er bara hægt að ímynda sér hvernig hún æfir. Tia-Clair Toomey varð á dögunum fyrsta konan til að vinna þrjá heimsleika í röð og bætti þar með met Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem var fyrir sigurgöngu Toomey sú eina sem hafði náð að vinna tvö ár í röð. Yfirburðir Tia-Clair Toomey voru svo miklir í ár að hún gat í rauninni sleppt tveimur síðustu greinunum. Toomey vann á endanum með 195 stiga mun en keppandi fær 100 stig fyrir að vinna grein, 90 stig fyrir að vera í öðru sæti og svo framvegis. Tia-Clair Toomey var fljót að drífa sig í nýtt ævintýri þegar heimsleikunum lauk í Madison. Hún flaug suður til Perú í Suður-Ameríku og við tók mikil ævintýraferð um Andesfjöllin en meðalhæð fjallgarðsins er 4000 metrar. Toomey hefur núna greint frá því að við tók 100 kílómetra fjallganga á sex dögum þar sem hún flakkaði upp og niður um Andesfjöllin. Það er ekki nóg með að hún var að klífa alla þessa kílómetra heldur var hún að vinna í þunnu lofti í mikill hæð. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá ferðalagi hraustustu konur heims undanfarin þrjú ár. View this post on InstagramFeeling very cozy in my Peruvian poncho. . . . @lifeofjosii A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 16, 2019 at 9:40pm PDT View this post on InstagramWe hiked & camped just over 100km in 6 days, and came across some of the most beautiful views I have ever seen | Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 18, 2019 at 7:46am PDT CrossFit Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Sjá meira
Tia-Clair Toomey er engin venjuleg íþróttakona eins og hún hefur sýnt á síðustu heimsleikum í CrossFit. Miðað við það hvernig hún „hvílir“ sig þá er bara hægt að ímynda sér hvernig hún æfir. Tia-Clair Toomey varð á dögunum fyrsta konan til að vinna þrjá heimsleika í röð og bætti þar með met Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem var fyrir sigurgöngu Toomey sú eina sem hafði náð að vinna tvö ár í röð. Yfirburðir Tia-Clair Toomey voru svo miklir í ár að hún gat í rauninni sleppt tveimur síðustu greinunum. Toomey vann á endanum með 195 stiga mun en keppandi fær 100 stig fyrir að vinna grein, 90 stig fyrir að vera í öðru sæti og svo framvegis. Tia-Clair Toomey var fljót að drífa sig í nýtt ævintýri þegar heimsleikunum lauk í Madison. Hún flaug suður til Perú í Suður-Ameríku og við tók mikil ævintýraferð um Andesfjöllin en meðalhæð fjallgarðsins er 4000 metrar. Toomey hefur núna greint frá því að við tók 100 kílómetra fjallganga á sex dögum þar sem hún flakkaði upp og niður um Andesfjöllin. Það er ekki nóg með að hún var að klífa alla þessa kílómetra heldur var hún að vinna í þunnu lofti í mikill hæð. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá ferðalagi hraustustu konur heims undanfarin þrjú ár. View this post on InstagramFeeling very cozy in my Peruvian poncho. . . . @lifeofjosii A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 16, 2019 at 9:40pm PDT View this post on InstagramWe hiked & camped just over 100km in 6 days, and came across some of the most beautiful views I have ever seen | Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 18, 2019 at 7:46am PDT
CrossFit Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Sjá meira