„Einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2019 19:55 Íslensku strákarnir þakka áhorfendum í Laugardalshöllinni fyrir stuðninginn eftir sigurinn á Portúgal. vísir/daníel Eftir stórsigurinn á Portúgal í Laugardalshöllinni á laugardaginn er íslenska karlalandsliðið í körfubolta í afar góðri stöðu í forkeppni undankeppni EM 2021. Ísland mætir Sviss í lokaleik sínum í forkeppninni á morgun. Svo lengi sem íslenska liðið tapar ekki með meira en 19 stiga mun vinnur það riðilinn. „Það er aldrei neitt öruggt í þessu en þeir eru í góðri stöðu. Ég veit að liðið ætlar sér að vinna en það getur oft setið í undirmeðvitundinni að mega tapa með ákveðið mörgum stigum og verið erfitt. Ég vona bara að menn séu gíraðir í að klára verkefnið og klára þetta með stæl,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR, í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. Ingi segir að frammistaða Íslands gegn Portúgal hafi komið sér á óvart. „Ég átti von á öðruvísi leik. Þetta var einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma. Vörnin var mjög þétt og við hittum betur en við höfum gert. Svo var mjög jákvætt að menn nýttu tækifærið til ganga frá leiknum þegar það gafst,“ sagði Ingi. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Aldrei neitt öruggt í þessu Körfubolti Tengdar fréttir Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. 19. ágúst 2019 12:15 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. 17. ágúst 2019 18:30 Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
Eftir stórsigurinn á Portúgal í Laugardalshöllinni á laugardaginn er íslenska karlalandsliðið í körfubolta í afar góðri stöðu í forkeppni undankeppni EM 2021. Ísland mætir Sviss í lokaleik sínum í forkeppninni á morgun. Svo lengi sem íslenska liðið tapar ekki með meira en 19 stiga mun vinnur það riðilinn. „Það er aldrei neitt öruggt í þessu en þeir eru í góðri stöðu. Ég veit að liðið ætlar sér að vinna en það getur oft setið í undirmeðvitundinni að mega tapa með ákveðið mörgum stigum og verið erfitt. Ég vona bara að menn séu gíraðir í að klára verkefnið og klára þetta með stæl,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR, í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. Ingi segir að frammistaða Íslands gegn Portúgal hafi komið sér á óvart. „Ég átti von á öðruvísi leik. Þetta var einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma. Vörnin var mjög þétt og við hittum betur en við höfum gert. Svo var mjög jákvætt að menn nýttu tækifærið til ganga frá leiknum þegar það gafst,“ sagði Ingi. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Aldrei neitt öruggt í þessu
Körfubolti Tengdar fréttir Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. 19. ágúst 2019 12:15 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. 17. ágúst 2019 18:30 Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. 19. ágúst 2019 12:15
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. 17. ágúst 2019 18:30