Hannah Brown, Karamo og Sean Spicer í nýjustu þáttaröð Dancing With The Stars Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. ágúst 2019 14:57 Fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, leikarar og stjörnur úr körfuknattleik eru á meðal þeirra sem munu etja kappi í Dancing with the Stars. Vísir/Getty Framleiðendur vinsælu dansþáttanna Dancing With The Stars tilkynntu í dag hvaða stjörnur taka þátt í 28. þáttaröðinni en það er óhætt að segja að þar fari fjölbreyttur hópur fólks en fyrrverandi fjölmiðlafulltrú Hvíta hússins mun meira að segja draga fram dansskóna. Í danskeppninni er fólk, sem er þekkt fyrir allt annað en danshæfileika, látið dansa við atvinnufólk úr dansheiminum. Í hverjum þætti dettur eitt par úr leik og þannig koll af kolli þar til eftir stendur sigurpar keppninnar. Frammistaða hvers pars fyrir sig er lögð í dóm almennings sem kýs sinn eftirlætis dansara. Þættirnir eru sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. Íslendingar ættu að þekkja þættina undir nafninu Allir geta dansað sem voru sýndir á Stöð 2 í fyrra en Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkonan ástsæla, stóð uppi sem sigurvegari og reyndist vera hinn lúnknasti dansari.Sjá nánar: Jóhanna Guðrún er glöð og þakklát Hannah Brown sem var í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelorette í vor tekur þátt ásamt Karamo Brown þáttastjórnanda Queer Eye for the Straight Guy, Sean Spicer fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, leikaranum James Van Der Beek úr Dawson‘s Creek, leikkonunni Kate Flannery úr The Office, fyrrverandi körfuknattleikmanninum Lamar Odom sem eitt sinn var giftur Khloé Kardashian. Bíó og sjónvarp Dans Hollywood Tengdar fréttir Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8. desember 2018 21:02 Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00 Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18. desember 2018 12:49 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Framleiðendur vinsælu dansþáttanna Dancing With The Stars tilkynntu í dag hvaða stjörnur taka þátt í 28. þáttaröðinni en það er óhætt að segja að þar fari fjölbreyttur hópur fólks en fyrrverandi fjölmiðlafulltrú Hvíta hússins mun meira að segja draga fram dansskóna. Í danskeppninni er fólk, sem er þekkt fyrir allt annað en danshæfileika, látið dansa við atvinnufólk úr dansheiminum. Í hverjum þætti dettur eitt par úr leik og þannig koll af kolli þar til eftir stendur sigurpar keppninnar. Frammistaða hvers pars fyrir sig er lögð í dóm almennings sem kýs sinn eftirlætis dansara. Þættirnir eru sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. Íslendingar ættu að þekkja þættina undir nafninu Allir geta dansað sem voru sýndir á Stöð 2 í fyrra en Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkonan ástsæla, stóð uppi sem sigurvegari og reyndist vera hinn lúnknasti dansari.Sjá nánar: Jóhanna Guðrún er glöð og þakklát Hannah Brown sem var í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelorette í vor tekur þátt ásamt Karamo Brown þáttastjórnanda Queer Eye for the Straight Guy, Sean Spicer fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, leikaranum James Van Der Beek úr Dawson‘s Creek, leikkonunni Kate Flannery úr The Office, fyrrverandi körfuknattleikmanninum Lamar Odom sem eitt sinn var giftur Khloé Kardashian.
Bíó og sjónvarp Dans Hollywood Tengdar fréttir Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8. desember 2018 21:02 Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00 Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18. desember 2018 12:49 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8. desember 2018 21:02
Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00
Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18. desember 2018 12:49
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50