Valsmenn búnir að fá á sig flest mörk eftir hornspyrnur í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2019 15:30 Valsmenn eru hér búnir að fá á sig eitt af mörkum 27 sem þeir hafa leikið inn í sumar. Vísir/Vilhelm Vandræði Íslandsmeistara Vals í titilvörninni í sumar tengjast meðal annars því að eiga í miklum vandræðum með að verjast hornspyrnum og aukaspyrnur andstæðinga sinna. Það hefur gengið illa hjá Valsmönnum að verjast föstum leikatriðum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þetta sýnir Instat tölfræðin líka svart á hvítu. Valur er það lið í Pepsi Max deildinni sem hefur fengið flest mörk á sig eftir föst leikatriði og ekkert lið hefur heldur fengið fleiri mörk á sig eftir hornspyrnur. Valsmenn hafa fengið á sig 27 mörk í 17 leikjum í sumar þar af hafa fimmtán þeirra komið eftir föst leikatriði. Botnlið Eyjamanna hefur líka fengið á sig fimmtán mörk eftir uppsett atriði. 56 próent marka sem Valsliðið hefur fengið á sig í sumar hafa því komið úr hornspyrnum, aukaspyrnur, innköstum eða vítum. Ekkert annað lið er í sömu stöðu. Valsmenn eru enn fremur eina lið Pepsi Max deildarinnar sem hefur fengið á sig níu mörk eftir hornspyrnu í sumar. Þeir eru þar einu marki á undan langneðsta liði deildarinnar. Valsmenn hafa sem dæmi fengið á níu sinnum fleiri mörk eftir hornspyrnur en lið HK og Grindavíkur. HK og Grindavík hafa aðeins fengið á sig eitt mark hvort félag eftir horn samkvæmt tölfræði Instat.Flest mörk fengin á sig eftir föst leikatriði(Tölur frá Instat) 15 - Valur 15 - ÍBV 13 - KA 12 - Stjarnan 12 - Breiðablik 11 - FH 9 - Fylkir 9 - KR 7 - Grindavík 6 - Víkingur 6 - ÍA 4 - HKHæsta hlutfall marka fenginna á sig eftir föst leikatriði:(Tölur frá Instat) 56% - Valur 55% - Breiðablik 48% - Stjarnan 46% - FH 45% - KR 45% - KA 38% - ÍBV 37% - Grindavík 31% - Fylkir 27% - ÍA 22% - Víkingur 21% - HKFlest mörk fengin á sig eftir hornspyrnur:(Tölur frá Instat) 9 - Valur 8 - ÍBV 5 - Stjarnan 5 - Breiðablik 5 - Fylkir 4 - FH 2 - KA 2 - KR 2 - Víkingur 2 - ÍA 1 - Grindavík 1 - HK Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Vandræði Íslandsmeistara Vals í titilvörninni í sumar tengjast meðal annars því að eiga í miklum vandræðum með að verjast hornspyrnum og aukaspyrnur andstæðinga sinna. Það hefur gengið illa hjá Valsmönnum að verjast föstum leikatriðum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þetta sýnir Instat tölfræðin líka svart á hvítu. Valur er það lið í Pepsi Max deildinni sem hefur fengið flest mörk á sig eftir föst leikatriði og ekkert lið hefur heldur fengið fleiri mörk á sig eftir hornspyrnur. Valsmenn hafa fengið á sig 27 mörk í 17 leikjum í sumar þar af hafa fimmtán þeirra komið eftir föst leikatriði. Botnlið Eyjamanna hefur líka fengið á sig fimmtán mörk eftir uppsett atriði. 56 próent marka sem Valsliðið hefur fengið á sig í sumar hafa því komið úr hornspyrnum, aukaspyrnur, innköstum eða vítum. Ekkert annað lið er í sömu stöðu. Valsmenn eru enn fremur eina lið Pepsi Max deildarinnar sem hefur fengið á sig níu mörk eftir hornspyrnu í sumar. Þeir eru þar einu marki á undan langneðsta liði deildarinnar. Valsmenn hafa sem dæmi fengið á níu sinnum fleiri mörk eftir hornspyrnur en lið HK og Grindavíkur. HK og Grindavík hafa aðeins fengið á sig eitt mark hvort félag eftir horn samkvæmt tölfræði Instat.Flest mörk fengin á sig eftir föst leikatriði(Tölur frá Instat) 15 - Valur 15 - ÍBV 13 - KA 12 - Stjarnan 12 - Breiðablik 11 - FH 9 - Fylkir 9 - KR 7 - Grindavík 6 - Víkingur 6 - ÍA 4 - HKHæsta hlutfall marka fenginna á sig eftir föst leikatriði:(Tölur frá Instat) 56% - Valur 55% - Breiðablik 48% - Stjarnan 46% - FH 45% - KR 45% - KA 38% - ÍBV 37% - Grindavík 31% - Fylkir 27% - ÍA 22% - Víkingur 21% - HKFlest mörk fengin á sig eftir hornspyrnur:(Tölur frá Instat) 9 - Valur 8 - ÍBV 5 - Stjarnan 5 - Breiðablik 5 - Fylkir 4 - FH 2 - KA 2 - KR 2 - Víkingur 2 - ÍA 1 - Grindavík 1 - HK
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira