Sjóðheitur Brandur ánægður með lífið á Íslandi: „Tók tíma að ná fyrri styrk“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2019 21:19 Brandur er á sínu öðru tímabili hjá FH. mynd/stöð 2 Færeyski miðjumaðurinn Brandur Olsen hefur farið mikinn með FH upp á síðkastið. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigrinum á KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins og bæði mörk FH í 2-1 sigrinum á Fylki í Pepsi Max-deildinni á sunnudaginn. Brandur kom hingað til lands í fyrra eftir að hafa leikið í Danmörku í nokkur ár. Hann meiddist illa er hann lék með Randers en hefur náð sér á strik á nýjan leik. „Það er meiri kraftur í mér en það tók tíma að ná fyrri styrk. Ég vil bara halda áfram að spila, gera mitt besta og svo sjáum við hverju það skilar,“ sagði Brandur í samtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. Brandur byrjaði tímabilið vel en missti svo dampinn. „Ég kann ekki skýringu á því,“ sagði Brandur aðspurður um niðursveifluna. Hann hefur hins vegar náð sér vel á strik í síðustu leikjum. „Í fótbolta eru hæðir og lægðir. Þú skorar, skorar ekki. Spilar vel, spilar illa. En núna hefur liðið leikið vel sem gerir þetta auðveldara fyrir einstaklingana.“ Brandur segir að Pepsi Max-deildin sé betri en hann gerði sér grein fyrir. „Í fyrsta viðtalinu mínu hérna sagði ég að það hefði komið mér á mjög óvart hversu sterkt FH-liðið og deildin er. Ég er enn þeirra skoðunar. Ég er ánægður að vera hérna. Þetta er krefjandi fyrir mig og deildin er sterk,“ sagði Brandur. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00 Ólafur Kristjáns: Brandur loksins farinn að skjóta á markið Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag. 18. ágúst 2019 21:01 Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla. 20. ágúst 2019 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 │Dramatík í Kaplakrika Brandur Olsen tryggði FH-ingum sigur með marki á lokamínútu leiksins. 18. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira
Færeyski miðjumaðurinn Brandur Olsen hefur farið mikinn með FH upp á síðkastið. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigrinum á KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins og bæði mörk FH í 2-1 sigrinum á Fylki í Pepsi Max-deildinni á sunnudaginn. Brandur kom hingað til lands í fyrra eftir að hafa leikið í Danmörku í nokkur ár. Hann meiddist illa er hann lék með Randers en hefur náð sér á strik á nýjan leik. „Það er meiri kraftur í mér en það tók tíma að ná fyrri styrk. Ég vil bara halda áfram að spila, gera mitt besta og svo sjáum við hverju það skilar,“ sagði Brandur í samtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. Brandur byrjaði tímabilið vel en missti svo dampinn. „Ég kann ekki skýringu á því,“ sagði Brandur aðspurður um niðursveifluna. Hann hefur hins vegar náð sér vel á strik í síðustu leikjum. „Í fótbolta eru hæðir og lægðir. Þú skorar, skorar ekki. Spilar vel, spilar illa. En núna hefur liðið leikið vel sem gerir þetta auðveldara fyrir einstaklingana.“ Brandur segir að Pepsi Max-deildin sé betri en hann gerði sér grein fyrir. „Í fyrsta viðtalinu mínu hérna sagði ég að það hefði komið mér á mjög óvart hversu sterkt FH-liðið og deildin er. Ég er enn þeirra skoðunar. Ég er ánægður að vera hérna. Þetta er krefjandi fyrir mig og deildin er sterk,“ sagði Brandur. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00 Ólafur Kristjáns: Brandur loksins farinn að skjóta á markið Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag. 18. ágúst 2019 21:01 Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla. 20. ágúst 2019 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 │Dramatík í Kaplakrika Brandur Olsen tryggði FH-ingum sigur með marki á lokamínútu leiksins. 18. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00
Ólafur Kristjáns: Brandur loksins farinn að skjóta á markið Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag. 18. ágúst 2019 21:01
Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla. 20. ágúst 2019 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 │Dramatík í Kaplakrika Brandur Olsen tryggði FH-ingum sigur með marki á lokamínútu leiksins. 18. ágúst 2019 20:30