Lögmaður Kristjáns Viðars fagnar stefnubreytingu Sighvatur Arnmundsson skrifar 23. ágúst 2019 06:30 Hæstiréttur sýknaði sakborninga 27. september í fyrra. Fréttablaðið/Eyþór „Ég er auðvitað ánægður með stefnubreytinguna sem virðist vera orðin frá yfirlýsingu sáttanefndarinnar í byrjun júlí,“ segir Arnar Þór Stefánsson, lögmaður Kristjáns Viðars Viðarssonar, sem var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í kvöldfréttum RÚV í gær að hún hefði ákveðið að taka upp þráðinn í málum sem varða skaðabætur til þeirra sem sýknaðir voru. Sérstök sáttanefnd sem skipuð var í málinu sagði 1. júlí síðastliðinn að grund- völlur sátta um bætur hefði brostið. Arnar Þór segir sáttanefndina hafa slegið þann tón að úr því að Guðjón Skarphéðinsson, einn hinna sýknuðu, hefði ákveðið að höfða dómsmál væri allt málið tekið úr sáttaferli. „Það getur aldrei verið þannig að þó að einn fari í dómsmál megi ekki semja við hina. Ég fagna því ef ráðherrann er að bakka út úr því og segja að það sé fyrir hendi sáttavilji hvað hina varðar,“ segir Arnar Þór. Í yfirlýsingu sem forsætisráðuneytið sendi frá sér í gær segir að ríkislögmaður undirbúi nú greinargerð í máli sem höfðað hefur verið fyrir hönd Guðjóns Skarphéðinssonar. Mál annarra sem tengist málinu séu einnig til skoðunar. Arnar Þór staðfestir að bótakrafa hafi verið lögð fram fyrir hönd Kristjáns Viðars í byrjun þessa mánaðar. Fjárhæðin sem farið sé fram á sé að öllum líkindum sú hæsta í Íslandssögunni. Birtist í Fréttablaðinu Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
„Ég er auðvitað ánægður með stefnubreytinguna sem virðist vera orðin frá yfirlýsingu sáttanefndarinnar í byrjun júlí,“ segir Arnar Þór Stefánsson, lögmaður Kristjáns Viðars Viðarssonar, sem var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í kvöldfréttum RÚV í gær að hún hefði ákveðið að taka upp þráðinn í málum sem varða skaðabætur til þeirra sem sýknaðir voru. Sérstök sáttanefnd sem skipuð var í málinu sagði 1. júlí síðastliðinn að grund- völlur sátta um bætur hefði brostið. Arnar Þór segir sáttanefndina hafa slegið þann tón að úr því að Guðjón Skarphéðinsson, einn hinna sýknuðu, hefði ákveðið að höfða dómsmál væri allt málið tekið úr sáttaferli. „Það getur aldrei verið þannig að þó að einn fari í dómsmál megi ekki semja við hina. Ég fagna því ef ráðherrann er að bakka út úr því og segja að það sé fyrir hendi sáttavilji hvað hina varðar,“ segir Arnar Þór. Í yfirlýsingu sem forsætisráðuneytið sendi frá sér í gær segir að ríkislögmaður undirbúi nú greinargerð í máli sem höfðað hefur verið fyrir hönd Guðjóns Skarphéðinssonar. Mál annarra sem tengist málinu séu einnig til skoðunar. Arnar Þór staðfestir að bótakrafa hafi verið lögð fram fyrir hönd Kristjáns Viðars í byrjun þessa mánaðar. Fjárhæðin sem farið sé fram á sé að öllum líkindum sú hæsta í Íslandssögunni.
Birtist í Fréttablaðinu Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira