Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2019 06:00 Fati leikur í treyju númer 31. Fyrsta treyjunúmer Lionels Messi hjá Barcelona var 30. vísir/getty Anssumane Fati, framherji frá Gíneu-Bissaú, lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona þegar það vann Real Betis, 5-2, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fati kom inn á fyrir Cerles Pérez á 78. mínútu og sýndi góða takta. Fati er fæddur 31. október 2002 og var því aðeins 16 ára og 300 daga gamall í gær. Hann er næstyngsti leikmaður sem hefur spilað keppnisleik fyrir Barcelona. Metið er enn í eigu Vicente Martinez sem var 16 ára og 298 daga þegar hann lék með Barcelona 1941.- Ansu Fati (16-300) becomes the 2nd youngest player ever to make a competitive appearance for FC Barcelona, after Vicente Martinez (16-298) in 1941/42. #BarçaBetis#ForçaBarça — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 25, 2019 Fati æfði með aðalliði Barcelona í aðdraganda leiksins í gær og var svo valinn í hópinn. Mikil meiðsli herja á framherja Barcelona en Lionel Messi, Luis Suárez og Ousmane Dembélé eru allir fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Eftir leikinn hitti Fati Messi og fékk faðmlag frá argentínska snillingnum. Ekki amalegt kvöld hjá stráknum.Ansu Fati gets a hug from Lionel Messi after his Barcelona debut He's made it#FCBpic.twitter.com/OJkWr1evCZ — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 25, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Anssumane Fati, framherji frá Gíneu-Bissaú, lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona þegar það vann Real Betis, 5-2, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fati kom inn á fyrir Cerles Pérez á 78. mínútu og sýndi góða takta. Fati er fæddur 31. október 2002 og var því aðeins 16 ára og 300 daga gamall í gær. Hann er næstyngsti leikmaður sem hefur spilað keppnisleik fyrir Barcelona. Metið er enn í eigu Vicente Martinez sem var 16 ára og 298 daga þegar hann lék með Barcelona 1941.- Ansu Fati (16-300) becomes the 2nd youngest player ever to make a competitive appearance for FC Barcelona, after Vicente Martinez (16-298) in 1941/42. #BarçaBetis#ForçaBarça — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 25, 2019 Fati æfði með aðalliði Barcelona í aðdraganda leiksins í gær og var svo valinn í hópinn. Mikil meiðsli herja á framherja Barcelona en Lionel Messi, Luis Suárez og Ousmane Dembélé eru allir fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Eftir leikinn hitti Fati Messi og fékk faðmlag frá argentínska snillingnum. Ekki amalegt kvöld hjá stráknum.Ansu Fati gets a hug from Lionel Messi after his Barcelona debut He's made it#FCBpic.twitter.com/OJkWr1evCZ — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 25, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45