Lars verðlaunaði Håland með landsliðssæti eftir tíu mörk í fyrstu sex leikjunum með nýja liðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2019 13:30 Håland hefur verið sjóðheitur í fyrstu leikjum sínum með Red Bull Salzburg. vísir/getty Lars Lagerbäck valdi ungstirnið Erling Braut Håland í norska landsliðshópinn sem mætir Möltu og Svíþjóð í undankeppni EM 2020. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 19 ára Håland er valinn í A-landsliðið. Strákurinn hefur farið frábærlega af stað með Red Bull Salzburg í Austurríki. Håland hefur skorað sjö mörk í fyrstu fimm leikjum Salzburg í austurrísku úrvalsdeildinni og þá gerði hann þrennu í bikarleik með liðinu. Salzburg keypti Håland frá Molde í fyrra. Hann skoraði 16 mörk í 30 leikjum með Molde í öllum keppnum á síðasta tímabili. Mikla athygli vakti þegar Håland skoraði níu mörk í 12-0 sigri Noregs á Hondúras á HM U-20 ára í Póllandi í sumar. Þetta var reyndar eini leikurinn sem hann skoraði í á HM en það dugði honum til að vinna Gullskóinn. Håland hefur leikið fyrir öll yngri landslið Noregs og fær núna tækifæri með A-landsliðinu. Hann er annar tveggja nýliða í norska landsliðshópnum. Hinn er miðjumaðurinn Mathias Normann, samherji Ragnars Sigurðssonar og Björns Bergmanns Sigurðarsonar hjá Rostov. Håland er sonur Alf-Inge Håland sem lék 34 landsleiki á árunum 1994-2001. Hann lék í tíu ár á Englandi, með Nottingham Forest, Leeds United og Manchester City. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin níu sem Håland skoraði gegn Hondúras Bjartasta vonin í norskum fótbolta fór hamförum gegn Hondrúas á HM U-20 ára. 31. maí 2019 06:00 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Lars Lagerbäck valdi ungstirnið Erling Braut Håland í norska landsliðshópinn sem mætir Möltu og Svíþjóð í undankeppni EM 2020. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 19 ára Håland er valinn í A-landsliðið. Strákurinn hefur farið frábærlega af stað með Red Bull Salzburg í Austurríki. Håland hefur skorað sjö mörk í fyrstu fimm leikjum Salzburg í austurrísku úrvalsdeildinni og þá gerði hann þrennu í bikarleik með liðinu. Salzburg keypti Håland frá Molde í fyrra. Hann skoraði 16 mörk í 30 leikjum með Molde í öllum keppnum á síðasta tímabili. Mikla athygli vakti þegar Håland skoraði níu mörk í 12-0 sigri Noregs á Hondúras á HM U-20 ára í Póllandi í sumar. Þetta var reyndar eini leikurinn sem hann skoraði í á HM en það dugði honum til að vinna Gullskóinn. Håland hefur leikið fyrir öll yngri landslið Noregs og fær núna tækifæri með A-landsliðinu. Hann er annar tveggja nýliða í norska landsliðshópnum. Hinn er miðjumaðurinn Mathias Normann, samherji Ragnars Sigurðssonar og Björns Bergmanns Sigurðarsonar hjá Rostov. Håland er sonur Alf-Inge Håland sem lék 34 landsleiki á árunum 1994-2001. Hann lék í tíu ár á Englandi, með Nottingham Forest, Leeds United og Manchester City.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin níu sem Håland skoraði gegn Hondúras Bjartasta vonin í norskum fótbolta fór hamförum gegn Hondrúas á HM U-20 ára. 31. maí 2019 06:00 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Sjáðu mörkin níu sem Håland skoraði gegn Hondúras Bjartasta vonin í norskum fótbolta fór hamförum gegn Hondrúas á HM U-20 ára. 31. maí 2019 06:00
Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09