Demi Lovato verður með í lokaþáttaröð Will & Grace Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. ágúst 2019 14:25 Bandaríska söngkonan birti ljósmynd af sjálfri sér á setti þáttanna í dag. Vísir/Instagram/Getty Bandaríska leikkonan Demi Lovato hefur öðlast betra líf eftir að hún lauk meðferð við fíknivanda því nú blómstrar hún sem aldrei fyrr. Sjá nánar: Edrú og þakklát fyrir að vera á lífi Í síðustu viku greindi leikkonan frá því að hún myndi leika íslenska söngkonu í grínmynd Wills Ferrell um söngvakeppnina Eurovision. Í dag birti Lovato þá ljósmynd af sjálfri sér á Will & Grace settinu með handrit í fanginu en hún mun í það minnsta leika í nokkrum þáttum í síðustu þáttaröðinni af bandarísku gamanþáttunum Will & Grace.Fjölmiðillinn E News hefur heimildir fyrir því að Demi eigi að leika konu að nafni Jenny sem fléttast inn í líf Wills með óvæntum hætti. Hún á að vera varfærin og lokuð með eindæmum. Eric McCormack, Debra Messing, Megan Mullally og Sean Hayes munu öll snúa aftur í gamalkunnu hlutverkin en NBC hefur sagt að þáttaröðin, sem telur átján þætti, verði sú síðasta. View this post on Instagram Will & Grace & Demi @nbcwillandgrace #WillandGrace A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Aug 27, 2019 at 6:16am PDT Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31 Fíkniefnasali Demi Lovato tjáir sig: „Vissi alveg hvað hún var að taka inn“ Söngkonan Demi Lovato er komin í meðferð en hún var flutt með hraði á spítala undir lok síðasta mánaðar vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. Síðan kom í ljós að hún hafi tekið inn mjög sterk lyfseðilskyld lyf. 27. ágúst 2018 15:30 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07 Demi Lovato segist „edrú og þakklát fyrir að vera á lífi“ Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. 22. desember 2018 16:05 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Bandaríska leikkonan Demi Lovato hefur öðlast betra líf eftir að hún lauk meðferð við fíknivanda því nú blómstrar hún sem aldrei fyrr. Sjá nánar: Edrú og þakklát fyrir að vera á lífi Í síðustu viku greindi leikkonan frá því að hún myndi leika íslenska söngkonu í grínmynd Wills Ferrell um söngvakeppnina Eurovision. Í dag birti Lovato þá ljósmynd af sjálfri sér á Will & Grace settinu með handrit í fanginu en hún mun í það minnsta leika í nokkrum þáttum í síðustu þáttaröðinni af bandarísku gamanþáttunum Will & Grace.Fjölmiðillinn E News hefur heimildir fyrir því að Demi eigi að leika konu að nafni Jenny sem fléttast inn í líf Wills með óvæntum hætti. Hún á að vera varfærin og lokuð með eindæmum. Eric McCormack, Debra Messing, Megan Mullally og Sean Hayes munu öll snúa aftur í gamalkunnu hlutverkin en NBC hefur sagt að þáttaröðin, sem telur átján þætti, verði sú síðasta. View this post on Instagram Will & Grace & Demi @nbcwillandgrace #WillandGrace A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Aug 27, 2019 at 6:16am PDT
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31 Fíkniefnasali Demi Lovato tjáir sig: „Vissi alveg hvað hún var að taka inn“ Söngkonan Demi Lovato er komin í meðferð en hún var flutt með hraði á spítala undir lok síðasta mánaðar vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. Síðan kom í ljós að hún hafi tekið inn mjög sterk lyfseðilskyld lyf. 27. ágúst 2018 15:30 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07 Demi Lovato segist „edrú og þakklát fyrir að vera á lífi“ Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. 22. desember 2018 16:05 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31
Fíkniefnasali Demi Lovato tjáir sig: „Vissi alveg hvað hún var að taka inn“ Söngkonan Demi Lovato er komin í meðferð en hún var flutt með hraði á spítala undir lok síðasta mánaðar vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. Síðan kom í ljós að hún hafi tekið inn mjög sterk lyfseðilskyld lyf. 27. ágúst 2018 15:30
Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28
Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34
Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07
Demi Lovato segist „edrú og þakklát fyrir að vera á lífi“ Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. 22. desember 2018 16:05