Ágústa Eva í nýrri þáttaröð HBO Nordic Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 12:30 Ágústa Eva í hlutverki sínu sem Urður í þáttunum Beforeigners. HBO Nordic Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi.Þættirnir eru norskir en íslenskt handbragð má finna á þáttunum enda leika íslensku leikararnir Ágústa Eva Erlendsdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson hlutverk í Beforeigners.Í söguheimi þáttanna eiga þau undur og stórmerki sér stað að einstaklingar frá þremur tímaskeiðum fortíðarinnar, steinöld, víkingatímabilinu og frá því seint á 19. öldinni, flytjast til nútímans. Fólkið sem lendir í tímaflakkinu er kallað Beforeigners og þurfa að aðlagast nýjum tímum. Óvæntir hlutir gerast eftir að víkingaaldar-lögreglukonan Álfhildur rannsakar morð ásamt félaga sínum Lars Haaland.Þættirnir verða eins og áður segir frumsýndir á Stöð 2, sunnudaginn 8.september klukkan 21:50Sjá má sýnishorn Beforeigners hér að neðan. Bíó og sjónvarp Noregur Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi.Þættirnir eru norskir en íslenskt handbragð má finna á þáttunum enda leika íslensku leikararnir Ágústa Eva Erlendsdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson hlutverk í Beforeigners.Í söguheimi þáttanna eiga þau undur og stórmerki sér stað að einstaklingar frá þremur tímaskeiðum fortíðarinnar, steinöld, víkingatímabilinu og frá því seint á 19. öldinni, flytjast til nútímans. Fólkið sem lendir í tímaflakkinu er kallað Beforeigners og þurfa að aðlagast nýjum tímum. Óvæntir hlutir gerast eftir að víkingaaldar-lögreglukonan Álfhildur rannsakar morð ásamt félaga sínum Lars Haaland.Þættirnir verða eins og áður segir frumsýndir á Stöð 2, sunnudaginn 8.september klukkan 21:50Sjá má sýnishorn Beforeigners hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Noregur Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira