Í gæsluvarðhald grunaður um tengsl við morðið á konunni í Malmö Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2019 16:38 Barnsfaðir konunnar sem var myrt er 35 ára gamall en hann hafði tengingar í undirheima Malmö. Árið 2010 var hann dæmdur til átta ára fangelsisvistar fyrir aðild sína að Bröndby-ráninu þar sem ræningjar komust undan með 60 milljónir danskra króna í farteskinu. Vísir/Getty Nítján ára karlmaður sem handtekinn var á mánudaginn í tengslum við morðið á konu í miðbæ Malmö á mánudaginn var í dag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Maðurinn er talinn eiga aðild að morðinu auk þess að vera grunaður um gróft brot á vopnalögum. Móðirin var með ungt barn sitt í fanginu þegar hún var skotin í höfuðið á mánudaginn. Ungi maðurinn var handtekinn að kvöldi sama dag en maðurinn sýndi ekki mótspyrnu við handtökuna. Ungi maðurinn er skráður eigandi bílsins sem fannst í ljósum lögum í Lorensberg um fjörutíu mínútum eftir morðið. Lögreglan telur morðingjann hafa notast við bílinn til að komast af vettvangi morðsins. Ungi maðurinn neitar allri aðkomu að morðinu og lögmaður hans krefst þess að honum verði sleppt úr haldi. Þá segir lögmaður hans að ungi maðurinn hafi sjálfur tilkynnt sig til lögreglu. Hann hefði ekki verið í Malmö þegar morðið átti sér starf heldur í dómssal í Helsinborg. Þetta staðfestir dómstóllinn í Helsingborg við sænska ríkissjónvarpið. Í kröfu lögreglu um gæsluvarðhald yfir manninum er meðal annars lýst yfir áhyggjum af því að hann gæti átt við sönnunargögn gengi hann laus. Lögmaður mannsins segist vonsvikinn með varðhaldskröfuna en segist handviss um að skjólstæðingi sínum verði sleppt þegar málið skýrist. Morðið á Karolin Hakim í Malmö Svíþjóð Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Nítján ára karlmaður sem handtekinn var á mánudaginn í tengslum við morðið á konu í miðbæ Malmö á mánudaginn var í dag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Maðurinn er talinn eiga aðild að morðinu auk þess að vera grunaður um gróft brot á vopnalögum. Móðirin var með ungt barn sitt í fanginu þegar hún var skotin í höfuðið á mánudaginn. Ungi maðurinn var handtekinn að kvöldi sama dag en maðurinn sýndi ekki mótspyrnu við handtökuna. Ungi maðurinn er skráður eigandi bílsins sem fannst í ljósum lögum í Lorensberg um fjörutíu mínútum eftir morðið. Lögreglan telur morðingjann hafa notast við bílinn til að komast af vettvangi morðsins. Ungi maðurinn neitar allri aðkomu að morðinu og lögmaður hans krefst þess að honum verði sleppt úr haldi. Þá segir lögmaður hans að ungi maðurinn hafi sjálfur tilkynnt sig til lögreglu. Hann hefði ekki verið í Malmö þegar morðið átti sér starf heldur í dómssal í Helsinborg. Þetta staðfestir dómstóllinn í Helsingborg við sænska ríkissjónvarpið. Í kröfu lögreglu um gæsluvarðhald yfir manninum er meðal annars lýst yfir áhyggjum af því að hann gæti átt við sönnunargögn gengi hann laus. Lögmaður mannsins segist vonsvikinn með varðhaldskröfuna en segist handviss um að skjólstæðingi sínum verði sleppt þegar málið skýrist.
Morðið á Karolin Hakim í Malmö Svíþjóð Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira