Þrír fuglar á síðari níu holunum hjá Ólafíu sem er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 21:04 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék vel á fyrsta hringnum í Portland. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, lék vel á síðari níu holunum á Cambia Portland Class-mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Mótið er það áttunda hjá Ólafíu á þessu sterkasta mótaröð heims en einungis einu sinni hefur Ólafía náð að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía spilaði fyrri níu holurnar á einu höggi yfir pari eftir að hafa fengið átta pör og einn skolla á fyrstu níu holunum. Það var hins vegar allt annað uppi á teningnum á síðari níu holunum. Þar byrjaði Ólafía á fjórum pörum áður en fyrsti fuglinn kom og Ólafía komin á parið. Hún fékk svo tvo aðra fugla á 7. og 8. holunni en skolli á 9. og átjándu holu dagsins gerði það að verkum að Ólafía er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring. Annar hringurinn fer fram á morgun en þegar þetta er skrifað er Ólafía í 41. sætinu. Þó eru allir kylfingarnir ekki búnir með átján holur dagsins. Sýnt verður frá mótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 22.30. Útsending frá deginum í dag hefst nú klukkan 21.30. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, lék vel á síðari níu holunum á Cambia Portland Class-mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Mótið er það áttunda hjá Ólafíu á þessu sterkasta mótaröð heims en einungis einu sinni hefur Ólafía náð að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía spilaði fyrri níu holurnar á einu höggi yfir pari eftir að hafa fengið átta pör og einn skolla á fyrstu níu holunum. Það var hins vegar allt annað uppi á teningnum á síðari níu holunum. Þar byrjaði Ólafía á fjórum pörum áður en fyrsti fuglinn kom og Ólafía komin á parið. Hún fékk svo tvo aðra fugla á 7. og 8. holunni en skolli á 9. og átjándu holu dagsins gerði það að verkum að Ólafía er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring. Annar hringurinn fer fram á morgun en þegar þetta er skrifað er Ólafía í 41. sætinu. Þó eru allir kylfingarnir ekki búnir með átján holur dagsins. Sýnt verður frá mótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 22.30. Útsending frá deginum í dag hefst nú klukkan 21.30.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira