Skagfirðingar unnu til tvennra verðlauna á HM í Berlín Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2019 21:00 MYND/Sofie Lahtinen Carlsson Skagfirðingarnir, Jóhann Rúnar Skúlason og Ásdís Ósk Elvarsdóttir, unnu til verðlauna í samanlögðum fjórgangsgreinum á HM íslenska hestsins sem fer fram í Berlín. Jóhann Skúlason varð heimsmeistari í samanlögðum fjórgangsgreinum á Finnboga frá Minni Reykjum ens og Vísir greindi frá í gær. Einkunn hans í tölti var 8,90 og í fjórgangi 7,43. Jóhann var ekki eini Skagfirðingurinn sem nældi sér í verðlaun því Ásdís Ósk Elvarsdóttir hlaut silfur í samanlögðum fjórgangsgreinum ungmenna á Koltinnu frá Varmalæk. Einkunn hennar í tölti var 7,10 og í fjórgangi 6,80 en Hákon Dan Ólafsson lenti í fimmta sæti í sömu keppni á hesti sínum Stirni frá Skirðu. Agnar Snorri Stefánsson sigraði B-úrslitin í fimmgangi í dag og tryggði sér því sæti í A-úrslitum sem fara fram á morgun. Hestur hans er Bjartmar fra Nedre Sveen og eru þeir fulltrúar Danmerkur. Bjartmar er með úrvals fetgang og hlaut hann 9,33 í meðaleinkunn fyrir fet og þar af eina 10,0.Eiðfaxi greindi fyrst frá. Hestar Tengdar fréttir Jóhann tók gullið í samanlögðum fjórgangsgreinum og Benjamín heimsmeistari ungmenna í gæðingaskeiði Íslensku keppendurnir halda áfram að gera það gott í Berlín. 9. ágúst 2019 21:30 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Sjá meira
Skagfirðingarnir, Jóhann Rúnar Skúlason og Ásdís Ósk Elvarsdóttir, unnu til verðlauna í samanlögðum fjórgangsgreinum á HM íslenska hestsins sem fer fram í Berlín. Jóhann Skúlason varð heimsmeistari í samanlögðum fjórgangsgreinum á Finnboga frá Minni Reykjum ens og Vísir greindi frá í gær. Einkunn hans í tölti var 8,90 og í fjórgangi 7,43. Jóhann var ekki eini Skagfirðingurinn sem nældi sér í verðlaun því Ásdís Ósk Elvarsdóttir hlaut silfur í samanlögðum fjórgangsgreinum ungmenna á Koltinnu frá Varmalæk. Einkunn hennar í tölti var 7,10 og í fjórgangi 6,80 en Hákon Dan Ólafsson lenti í fimmta sæti í sömu keppni á hesti sínum Stirni frá Skirðu. Agnar Snorri Stefánsson sigraði B-úrslitin í fimmgangi í dag og tryggði sér því sæti í A-úrslitum sem fara fram á morgun. Hestur hans er Bjartmar fra Nedre Sveen og eru þeir fulltrúar Danmerkur. Bjartmar er með úrvals fetgang og hlaut hann 9,33 í meðaleinkunn fyrir fet og þar af eina 10,0.Eiðfaxi greindi fyrst frá.
Hestar Tengdar fréttir Jóhann tók gullið í samanlögðum fjórgangsgreinum og Benjamín heimsmeistari ungmenna í gæðingaskeiði Íslensku keppendurnir halda áfram að gera það gott í Berlín. 9. ágúst 2019 21:30 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Sjá meira
Jóhann tók gullið í samanlögðum fjórgangsgreinum og Benjamín heimsmeistari ungmenna í gæðingaskeiði Íslensku keppendurnir halda áfram að gera það gott í Berlín. 9. ágúst 2019 21:30