Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. ágúst 2019 18:00 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um leitina í og við Þingvallavatn. Leitin var blásin af nú síðdegis. Sérsveit ríkislögreglustjóra er á leið á svæðið til að kanna aðstæður til köfunar. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson varaformann Miðflokksins sem segir að hann hafi vissulega undirbúið innleiðingu þriðja orkupakkans í lög hér á landi í ráðherratíð sinni eins og honum bar að gera. Hann hafi hins vegar ekki verið í ríkisstjórn þegar ákveðið var að leita ekki eftir undanþágu frá innleiðingunni hjá sameiginlegu EES-nefndinni. Nýjar upplýsingar hafi komið fram síðustu ár um að Evrópusambandið fái sífellt meiri völd yfir ráðstöfun orkuauðlindanna verði innleiðingin samþykkt. Hann vonar að flokksmenn stjórnarflokkanna komi viti fyrir forystuna í þessu máli. Þá verður rætt við hafnarstjóra Faxaflóahafna sem segir að efla þurfi eftirlit með því hvort farþegaskip virði bann um að nota ekki svartolíu við hafnir hér á landi. Meira opinbert fé þurfi svo hægt verði að hraða uppbyggingu á umhverfisvænum háspennustöðvum við íslenskar hafnir og sjá þannig skipum fyrir rafmagni í stað eldsneytis. Í fréttatímanum verður svo rætt við aðdáendur tónlistarmannsins Ed Sheeran sem sáu tónleikana í gær. Allir voru þeir himinlifandi með frammistöðu söngvarans í gær en hann stígur aftur á svið á Laugardalsvelli klukkan 21:00 í kvöld. Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og á Vísi klukkan 18:30 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um leitina í og við Þingvallavatn. Leitin var blásin af nú síðdegis. Sérsveit ríkislögreglustjóra er á leið á svæðið til að kanna aðstæður til köfunar. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson varaformann Miðflokksins sem segir að hann hafi vissulega undirbúið innleiðingu þriðja orkupakkans í lög hér á landi í ráðherratíð sinni eins og honum bar að gera. Hann hafi hins vegar ekki verið í ríkisstjórn þegar ákveðið var að leita ekki eftir undanþágu frá innleiðingunni hjá sameiginlegu EES-nefndinni. Nýjar upplýsingar hafi komið fram síðustu ár um að Evrópusambandið fái sífellt meiri völd yfir ráðstöfun orkuauðlindanna verði innleiðingin samþykkt. Hann vonar að flokksmenn stjórnarflokkanna komi viti fyrir forystuna í þessu máli. Þá verður rætt við hafnarstjóra Faxaflóahafna sem segir að efla þurfi eftirlit með því hvort farþegaskip virði bann um að nota ekki svartolíu við hafnir hér á landi. Meira opinbert fé þurfi svo hægt verði að hraða uppbyggingu á umhverfisvænum háspennustöðvum við íslenskar hafnir og sjá þannig skipum fyrir rafmagni í stað eldsneytis. Í fréttatímanum verður svo rætt við aðdáendur tónlistarmannsins Ed Sheeran sem sáu tónleikana í gær. Allir voru þeir himinlifandi með frammistöðu söngvarans í gær en hann stígur aftur á svið á Laugardalsvelli klukkan 21:00 í kvöld. Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og á Vísi klukkan 18:30
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira