Maðurinn sem yfirbugaði norska árásarmanninn þakklátur að geta hjálpað Gígja Hilmarsdóttir skrifar 11. ágúst 2019 21:10 Irfan Mushtaq forstöðumaður al-Noor moskunnar Vísir/EPA Maðurinn sem yfirbugaði 21 árs gamla Norðmanninum sem réðist vopnaður í al-Noor moskuna í Bærum í gær, segist þakklátur fyrir að hafa getað hjálpað einhverjum.Var hermaður í Pakistan Hinn 65 ára gamli Mohammed Rafiq, sem yfirbugaði manninn í gær var áður hermaður í pakistanska flughernum. Hann skarst á auga og var slasaður á fæti eftir árásina. Rafiq kom fram á blaðamannafundi fyrir utan Thon hótelið í Osló í dag. Rafiq flutti til Noregs fyrir tveimur árum. Að sögn Abdul Satar Alir, lögmanns Rafiq, sem jafnframt var túlkur hans á blaðamannafundinum í dag, var Rafiq snöggur til þegar árásarmanninn bar að garði en naut stuðnings frá forstöðumanni moskunnar Irfan Mushtaq sem kom á vettvang stuttu síðar. Þá segir Ali þá ekki getað sagt frá atburðinum í smáatriðum vegna rannsóknarhagsmuna. Múslimasamfélaginu í Noregi sem að vonum brugðið.Segir múslima upplifa andúð daglega Irfan Mushtaq, forstöðumaður moskunnar segir að ósk norska múslimafélagsins sé að byggja upp öruggt samfélag sem allir geta tilheyrt og upplifað sig örugga. „Við múslimar upplifum mikla andúð á hverjum einasta degi,“ sagði Mushtaq. Hinum grunaða var lýst í norskum fjölmiðlum sem öfga-hægrisinnuðum einstaklingi og jafnframt sagður hafa andúð á innflytjendum. Noregur Tengdar fréttir Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. 11. ágúst 2019 13:34 Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. 11. ágúst 2019 17:39 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Sjá meira
Maðurinn sem yfirbugaði 21 árs gamla Norðmanninum sem réðist vopnaður í al-Noor moskuna í Bærum í gær, segist þakklátur fyrir að hafa getað hjálpað einhverjum.Var hermaður í Pakistan Hinn 65 ára gamli Mohammed Rafiq, sem yfirbugaði manninn í gær var áður hermaður í pakistanska flughernum. Hann skarst á auga og var slasaður á fæti eftir árásina. Rafiq kom fram á blaðamannafundi fyrir utan Thon hótelið í Osló í dag. Rafiq flutti til Noregs fyrir tveimur árum. Að sögn Abdul Satar Alir, lögmanns Rafiq, sem jafnframt var túlkur hans á blaðamannafundinum í dag, var Rafiq snöggur til þegar árásarmanninn bar að garði en naut stuðnings frá forstöðumanni moskunnar Irfan Mushtaq sem kom á vettvang stuttu síðar. Þá segir Ali þá ekki getað sagt frá atburðinum í smáatriðum vegna rannsóknarhagsmuna. Múslimasamfélaginu í Noregi sem að vonum brugðið.Segir múslima upplifa andúð daglega Irfan Mushtaq, forstöðumaður moskunnar segir að ósk norska múslimafélagsins sé að byggja upp öruggt samfélag sem allir geta tilheyrt og upplifað sig örugga. „Við múslimar upplifum mikla andúð á hverjum einasta degi,“ sagði Mushtaq. Hinum grunaða var lýst í norskum fjölmiðlum sem öfga-hægrisinnuðum einstaklingi og jafnframt sagður hafa andúð á innflytjendum.
Noregur Tengdar fréttir Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. 11. ágúst 2019 13:34 Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. 11. ágúst 2019 17:39 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Sjá meira
Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. 11. ágúst 2019 13:34
Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. 11. ágúst 2019 17:39
Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06