Foreldrar Anníe Mistar hafa fylgt henni á öll CrossFit mótin hennar á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2019 16:00 Anníe Mist Þórisdóttir fagnar góðum árangri á CrossFit móti. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir tók þátt í sínum tíundu heimsleikum í CrossFit á dögunum. Hún hefur gert mótið upp á Instagram síðu sinni og þar kom fram mjög athyglisverð staðreynd. Anníe Mist tók fyrst þátt á heimsleikunum árið 2009 og hefur tekið þátt allar götur síðan fyrir utan árið 2013 þegar hún gat ekki keppt vegna meiðsla. Anníe Mist þakkaði mörgum fyrir stuðninginn í pistil sínum og byrjaði á foreldrum sínum, þeim Þóri Magnússyni og Agnesi Viðarsdóttur. „Ég vil þakka foreldrum mínum sem hafa farið á öll CrossFit mótin sem ég hef tekið þátt í á ferlinum. Ég vil þakka kærasta mínum, æfingafélaga og þjálfara, Frederik Ægidiuus fyrir síðustu átta ár. Þakkir líka til þjálfara míns og kírópraktors, Jami Tikkanen og Andrew Martin,“ skrifaði Anníe Mist. Það er magnað stuðningur sem Anníe Mist hefur fengið frá sínum foreldrum enda hefur nú ekki aðeins keppt erlendis á þessum tíu heimsleikum heldur einnig á fleiri CrossFit mótum út um allan heim. Þetta eru ótal ferðalög og þeim hefur fylgt mikið kostnaður. Foreldrar Anníe geta líka verið stolt af stelpunni sinni sem er fyrir löngu orðin goðsögn í CrossFit heiminum hér og erlendis enda tvöfaldur heimsmeistari sem hefur komist alls fimm sinnum upp á verðlaunapall á heimsleikunum. Það var aðeins mjög ósanngjarn niðurskurður á heimsleikunum í ár sem kom í veg fyrir að hún barðist enn á ný um verðlaun á leikunum í ár. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Anníe Mist þakkaði fyrir sig eftir heimsleikana í ár þar sem hún endaði í tólfta sæti. View this post on InstagramI know we are all doing our THANK YOU posts right now but the thing is, we wouldn’t be here if it wasn’t for our team. Also the team makes it worth it.. win or not I wouldn’t want to do it if I didn’t get to share it with the people I love?? ?? So here we go! THANK YOU to my parents that have gone to every single competition I have done in CF, THANK YOU to my boyfriend, training partner and coach @frederikaegidius for 8 years THANK YOU to my coach and chiropractor @jamitikkanen @andrewmartindc ?? ?? ? THANK YOU to my sponsors who make this all possible and share this vision and journey with me ?? @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @polarglobalfitness @nuunhydration @rehband ?? ?? THANK YOU to all CrossFit HQ staff that make this happen, all judges, volunteers and last but certainly not the least all spectators and supporters of this incredible sport!! We share the passion for fitness and healthy lifestyle Can’t wait to see what comes next - Photo by @bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 9, 2019 at 9:42am PDT CrossFit Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir tók þátt í sínum tíundu heimsleikum í CrossFit á dögunum. Hún hefur gert mótið upp á Instagram síðu sinni og þar kom fram mjög athyglisverð staðreynd. Anníe Mist tók fyrst þátt á heimsleikunum árið 2009 og hefur tekið þátt allar götur síðan fyrir utan árið 2013 þegar hún gat ekki keppt vegna meiðsla. Anníe Mist þakkaði mörgum fyrir stuðninginn í pistil sínum og byrjaði á foreldrum sínum, þeim Þóri Magnússyni og Agnesi Viðarsdóttur. „Ég vil þakka foreldrum mínum sem hafa farið á öll CrossFit mótin sem ég hef tekið þátt í á ferlinum. Ég vil þakka kærasta mínum, æfingafélaga og þjálfara, Frederik Ægidiuus fyrir síðustu átta ár. Þakkir líka til þjálfara míns og kírópraktors, Jami Tikkanen og Andrew Martin,“ skrifaði Anníe Mist. Það er magnað stuðningur sem Anníe Mist hefur fengið frá sínum foreldrum enda hefur nú ekki aðeins keppt erlendis á þessum tíu heimsleikum heldur einnig á fleiri CrossFit mótum út um allan heim. Þetta eru ótal ferðalög og þeim hefur fylgt mikið kostnaður. Foreldrar Anníe geta líka verið stolt af stelpunni sinni sem er fyrir löngu orðin goðsögn í CrossFit heiminum hér og erlendis enda tvöfaldur heimsmeistari sem hefur komist alls fimm sinnum upp á verðlaunapall á heimsleikunum. Það var aðeins mjög ósanngjarn niðurskurður á heimsleikunum í ár sem kom í veg fyrir að hún barðist enn á ný um verðlaun á leikunum í ár. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Anníe Mist þakkaði fyrir sig eftir heimsleikana í ár þar sem hún endaði í tólfta sæti. View this post on InstagramI know we are all doing our THANK YOU posts right now but the thing is, we wouldn’t be here if it wasn’t for our team. Also the team makes it worth it.. win or not I wouldn’t want to do it if I didn’t get to share it with the people I love?? ?? So here we go! THANK YOU to my parents that have gone to every single competition I have done in CF, THANK YOU to my boyfriend, training partner and coach @frederikaegidius for 8 years THANK YOU to my coach and chiropractor @jamitikkanen @andrewmartindc ?? ?? ? THANK YOU to my sponsors who make this all possible and share this vision and journey with me ?? @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @polarglobalfitness @nuunhydration @rehband ?? ?? THANK YOU to all CrossFit HQ staff that make this happen, all judges, volunteers and last but certainly not the least all spectators and supporters of this incredible sport!! We share the passion for fitness and healthy lifestyle Can’t wait to see what comes next - Photo by @bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 9, 2019 at 9:42am PDT
CrossFit Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira