Hefur miklar áhyggjur af kvennalandsliðinu: „Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2019 15:00 Pepsi Max-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi en þar var farið yfir nýliðna umferð í Pepsi Max-deild kvenna. Auk þess að ræða 13. umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þá fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar einnig yfir landsliðiðið sem valið var á dögunum. Jón Þór Ólafsson og Ian Jeffs, landsliðsþjálfarar, tilkynntu hópinn í síðustu viku fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Leikirnir fara fram á Laugardalsvelli í lok ágúst og byrjun september en var eitthvað sem kom Edddu Garðarsdóttur, fyrrum landsliðsfyrirliða, á óvart í valinu á hópnum? „Ég var hissa á hversu margir varnarmann eru í hópnum. Ég hefði viljað sjá hann taka inn einhverja af þessum efnilegri miðjumönnum sem við eigum,“ sagði Edda. En hvert stefnir íslenska liðið að mati goðsagnarinnar Ásthildar Helgadóttur? „Nú er nýliðið HM sem var ótrúleg ánægja með og metáhorf á í heiminum. Þar voru mikil gæði og góður fótbolti. Þar voru margar þjóðir sem við höfum unnið sem hafa siglt fram úr okkur.“ „Það er fróðlegt að vita hvað við séum að gera í því. Erum við með sömu umgjörð og þessi lið? Nú er til dæmis Phil Neville þjálfari enska landsliðsins og þjálfari Svía er margreyndur.“ „Við erum með landsliðsþjálfara, með fullri virðingu fyrir honum, hefur ekki mikla reynslu. Hann hefur ekki þjálfað í efstu deildum karla né kvenna og svo er aðstoðarþjálfari sem er í 25% stöðugildi.“ „Er þetta eins hjá þeim sem hafa siglt fram úr okkur og hafa sýnt mikinn metnað og miklar framfarir? Holland eru Evrópumeistarar fyrir tveimur árum og við unnum þetta lið alltaf. Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Allt innslagið má sjá hér að ofan. EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Pepsi Max-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi en þar var farið yfir nýliðna umferð í Pepsi Max-deild kvenna. Auk þess að ræða 13. umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þá fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar einnig yfir landsliðiðið sem valið var á dögunum. Jón Þór Ólafsson og Ian Jeffs, landsliðsþjálfarar, tilkynntu hópinn í síðustu viku fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Leikirnir fara fram á Laugardalsvelli í lok ágúst og byrjun september en var eitthvað sem kom Edddu Garðarsdóttur, fyrrum landsliðsfyrirliða, á óvart í valinu á hópnum? „Ég var hissa á hversu margir varnarmann eru í hópnum. Ég hefði viljað sjá hann taka inn einhverja af þessum efnilegri miðjumönnum sem við eigum,“ sagði Edda. En hvert stefnir íslenska liðið að mati goðsagnarinnar Ásthildar Helgadóttur? „Nú er nýliðið HM sem var ótrúleg ánægja með og metáhorf á í heiminum. Þar voru mikil gæði og góður fótbolti. Þar voru margar þjóðir sem við höfum unnið sem hafa siglt fram úr okkur.“ „Það er fróðlegt að vita hvað við séum að gera í því. Erum við með sömu umgjörð og þessi lið? Nú er til dæmis Phil Neville þjálfari enska landsliðsins og þjálfari Svía er margreyndur.“ „Við erum með landsliðsþjálfara, með fullri virðingu fyrir honum, hefur ekki mikla reynslu. Hann hefur ekki þjálfað í efstu deildum karla né kvenna og svo er aðstoðarþjálfari sem er í 25% stöðugildi.“ „Er þetta eins hjá þeim sem hafa siglt fram úr okkur og hafa sýnt mikinn metnað og miklar framfarir? Holland eru Evrópumeistarar fyrir tveimur árum og við unnum þetta lið alltaf. Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Allt innslagið má sjá hér að ofan.
EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira