Hefur miklar áhyggjur af kvennalandsliðinu: „Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2019 15:00 Pepsi Max-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi en þar var farið yfir nýliðna umferð í Pepsi Max-deild kvenna. Auk þess að ræða 13. umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þá fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar einnig yfir landsliðiðið sem valið var á dögunum. Jón Þór Ólafsson og Ian Jeffs, landsliðsþjálfarar, tilkynntu hópinn í síðustu viku fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Leikirnir fara fram á Laugardalsvelli í lok ágúst og byrjun september en var eitthvað sem kom Edddu Garðarsdóttur, fyrrum landsliðsfyrirliða, á óvart í valinu á hópnum? „Ég var hissa á hversu margir varnarmann eru í hópnum. Ég hefði viljað sjá hann taka inn einhverja af þessum efnilegri miðjumönnum sem við eigum,“ sagði Edda. En hvert stefnir íslenska liðið að mati goðsagnarinnar Ásthildar Helgadóttur? „Nú er nýliðið HM sem var ótrúleg ánægja með og metáhorf á í heiminum. Þar voru mikil gæði og góður fótbolti. Þar voru margar þjóðir sem við höfum unnið sem hafa siglt fram úr okkur.“ „Það er fróðlegt að vita hvað við séum að gera í því. Erum við með sömu umgjörð og þessi lið? Nú er til dæmis Phil Neville þjálfari enska landsliðsins og þjálfari Svía er margreyndur.“ „Við erum með landsliðsþjálfara, með fullri virðingu fyrir honum, hefur ekki mikla reynslu. Hann hefur ekki þjálfað í efstu deildum karla né kvenna og svo er aðstoðarþjálfari sem er í 25% stöðugildi.“ „Er þetta eins hjá þeim sem hafa siglt fram úr okkur og hafa sýnt mikinn metnað og miklar framfarir? Holland eru Evrópumeistarar fyrir tveimur árum og við unnum þetta lið alltaf. Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Allt innslagið má sjá hér að ofan. EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira
Pepsi Max-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi en þar var farið yfir nýliðna umferð í Pepsi Max-deild kvenna. Auk þess að ræða 13. umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þá fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar einnig yfir landsliðiðið sem valið var á dögunum. Jón Þór Ólafsson og Ian Jeffs, landsliðsþjálfarar, tilkynntu hópinn í síðustu viku fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Leikirnir fara fram á Laugardalsvelli í lok ágúst og byrjun september en var eitthvað sem kom Edddu Garðarsdóttur, fyrrum landsliðsfyrirliða, á óvart í valinu á hópnum? „Ég var hissa á hversu margir varnarmann eru í hópnum. Ég hefði viljað sjá hann taka inn einhverja af þessum efnilegri miðjumönnum sem við eigum,“ sagði Edda. En hvert stefnir íslenska liðið að mati goðsagnarinnar Ásthildar Helgadóttur? „Nú er nýliðið HM sem var ótrúleg ánægja með og metáhorf á í heiminum. Þar voru mikil gæði og góður fótbolti. Þar voru margar þjóðir sem við höfum unnið sem hafa siglt fram úr okkur.“ „Það er fróðlegt að vita hvað við séum að gera í því. Erum við með sömu umgjörð og þessi lið? Nú er til dæmis Phil Neville þjálfari enska landsliðsins og þjálfari Svía er margreyndur.“ „Við erum með landsliðsþjálfara, með fullri virðingu fyrir honum, hefur ekki mikla reynslu. Hann hefur ekki þjálfað í efstu deildum karla né kvenna og svo er aðstoðarþjálfari sem er í 25% stöðugildi.“ „Er þetta eins hjá þeim sem hafa siglt fram úr okkur og hafa sýnt mikinn metnað og miklar framfarir? Holland eru Evrópumeistarar fyrir tveimur árum og við unnum þetta lið alltaf. Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Allt innslagið má sjá hér að ofan.
EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira