Fótboltamaður skrifaði undir níu ára samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2019 14:00 Inaki Williams. Getty/ Juan Manuel Serrano Knattspyrnumaðurinn Inaki Williams hefur skrifað undir mjög sérstakan samning hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Baskafélagið Athletic Bilbao samdi við þennan 25 ára framherja til ársins 2028 eða í heil níu ár. Það er möguleiki að kaupa upp samning Inaki Williams en það mun kosta 135 milljónir evra. Inaki Williams er þarna að skrifa undir einn lengsta samning fótboltasögunnar en hann slær þó ekki út tíu ára samning Brasilíumannsins Denilson við Real Betis árið 1998..@Williaaams45: “I want to make this club bigger, if that´s even possible” “I am where I want to be, I´m very happy in Bilbao”https://t.co/khVfjEKY9thttps://t.co/fYkiMcP8Og#Williams2028#AthleticClub pic.twitter.com/JGgvYLNPRm — Athletic Club (@Athletic_en) August 12, 2019 „Vonandi bíða glæsilegir tímar því ég vil gera allt í mínu valdi til að gera klúbbinn stærri,“ sagði Inaki Williams á blaðamannafundi í dag þegar nýr samningur hans var kynntur. „Þetta er mitt heimili og allt sem mig vantar er hér. Klúbburinn hefur alltaf veðjað á mig og hann hefur gefið mér allt. Hér á ég heima,“ sagði Williams. Williams lék sinn fyrsta meistaraflokksleik með Athletic Bilbao árið 2014 en hann var orðaður við enska félagið Manchester United í sumar. Inaki Williams skoraði 12 mörk í 38 leikjum með Athletic Bilbao í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og er samtals með 48 mörk í 204 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum.Because you are a lion... ... and because this is your home#WILLIAMS2028#AthleticClub pic.twitter.com/1TF20g7OrE — Athletic Club (@Athletic_en) August 12, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Inaki Williams hefur skrifað undir mjög sérstakan samning hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Baskafélagið Athletic Bilbao samdi við þennan 25 ára framherja til ársins 2028 eða í heil níu ár. Það er möguleiki að kaupa upp samning Inaki Williams en það mun kosta 135 milljónir evra. Inaki Williams er þarna að skrifa undir einn lengsta samning fótboltasögunnar en hann slær þó ekki út tíu ára samning Brasilíumannsins Denilson við Real Betis árið 1998..@Williaaams45: “I want to make this club bigger, if that´s even possible” “I am where I want to be, I´m very happy in Bilbao”https://t.co/khVfjEKY9thttps://t.co/fYkiMcP8Og#Williams2028#AthleticClub pic.twitter.com/JGgvYLNPRm — Athletic Club (@Athletic_en) August 12, 2019 „Vonandi bíða glæsilegir tímar því ég vil gera allt í mínu valdi til að gera klúbbinn stærri,“ sagði Inaki Williams á blaðamannafundi í dag þegar nýr samningur hans var kynntur. „Þetta er mitt heimili og allt sem mig vantar er hér. Klúbburinn hefur alltaf veðjað á mig og hann hefur gefið mér allt. Hér á ég heima,“ sagði Williams. Williams lék sinn fyrsta meistaraflokksleik með Athletic Bilbao árið 2014 en hann var orðaður við enska félagið Manchester United í sumar. Inaki Williams skoraði 12 mörk í 38 leikjum með Athletic Bilbao í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og er samtals með 48 mörk í 204 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum.Because you are a lion... ... and because this is your home#WILLIAMS2028#AthleticClub pic.twitter.com/1TF20g7OrE — Athletic Club (@Athletic_en) August 12, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira