Fótboltamaður skrifaði undir níu ára samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2019 14:00 Inaki Williams. Getty/ Juan Manuel Serrano Knattspyrnumaðurinn Inaki Williams hefur skrifað undir mjög sérstakan samning hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Baskafélagið Athletic Bilbao samdi við þennan 25 ára framherja til ársins 2028 eða í heil níu ár. Það er möguleiki að kaupa upp samning Inaki Williams en það mun kosta 135 milljónir evra. Inaki Williams er þarna að skrifa undir einn lengsta samning fótboltasögunnar en hann slær þó ekki út tíu ára samning Brasilíumannsins Denilson við Real Betis árið 1998..@Williaaams45: “I want to make this club bigger, if that´s even possible” “I am where I want to be, I´m very happy in Bilbao”https://t.co/khVfjEKY9thttps://t.co/fYkiMcP8Og#Williams2028#AthleticClub pic.twitter.com/JGgvYLNPRm — Athletic Club (@Athletic_en) August 12, 2019 „Vonandi bíða glæsilegir tímar því ég vil gera allt í mínu valdi til að gera klúbbinn stærri,“ sagði Inaki Williams á blaðamannafundi í dag þegar nýr samningur hans var kynntur. „Þetta er mitt heimili og allt sem mig vantar er hér. Klúbburinn hefur alltaf veðjað á mig og hann hefur gefið mér allt. Hér á ég heima,“ sagði Williams. Williams lék sinn fyrsta meistaraflokksleik með Athletic Bilbao árið 2014 en hann var orðaður við enska félagið Manchester United í sumar. Inaki Williams skoraði 12 mörk í 38 leikjum með Athletic Bilbao í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og er samtals með 48 mörk í 204 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum.Because you are a lion... ... and because this is your home#WILLIAMS2028#AthleticClub pic.twitter.com/1TF20g7OrE — Athletic Club (@Athletic_en) August 12, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Inaki Williams hefur skrifað undir mjög sérstakan samning hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Baskafélagið Athletic Bilbao samdi við þennan 25 ára framherja til ársins 2028 eða í heil níu ár. Það er möguleiki að kaupa upp samning Inaki Williams en það mun kosta 135 milljónir evra. Inaki Williams er þarna að skrifa undir einn lengsta samning fótboltasögunnar en hann slær þó ekki út tíu ára samning Brasilíumannsins Denilson við Real Betis árið 1998..@Williaaams45: “I want to make this club bigger, if that´s even possible” “I am where I want to be, I´m very happy in Bilbao”https://t.co/khVfjEKY9thttps://t.co/fYkiMcP8Og#Williams2028#AthleticClub pic.twitter.com/JGgvYLNPRm — Athletic Club (@Athletic_en) August 12, 2019 „Vonandi bíða glæsilegir tímar því ég vil gera allt í mínu valdi til að gera klúbbinn stærri,“ sagði Inaki Williams á blaðamannafundi í dag þegar nýr samningur hans var kynntur. „Þetta er mitt heimili og allt sem mig vantar er hér. Klúbburinn hefur alltaf veðjað á mig og hann hefur gefið mér allt. Hér á ég heima,“ sagði Williams. Williams lék sinn fyrsta meistaraflokksleik með Athletic Bilbao árið 2014 en hann var orðaður við enska félagið Manchester United í sumar. Inaki Williams skoraði 12 mörk í 38 leikjum með Athletic Bilbao í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og er samtals með 48 mörk í 204 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum.Because you are a lion... ... and because this is your home#WILLIAMS2028#AthleticClub pic.twitter.com/1TF20g7OrE — Athletic Club (@Athletic_en) August 12, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira