Leikmenn Real biðja Neymar um að koma til Madrid Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. ágúst 2019 20:00 Neymar hefur mætt Real Madrid nokkrum sinnum á ferlinum. Klæðist hann hvítu treyjunni áður en sumarið er úti? vísir/Getty Leikmenn Real Madrid keppast við að reyna að sannfæra Neymar um að færa sig um set til Spánar. Neymar hefur verið ítrekað orðaður í burtu frá Paris Saint-Germain í sumar. Yfirmaður íþróttamála hjá PSG hefur sagt að Neymar sé falur fyrir rétta uppphæð og eiga bæði Barcelona og Real Madrid í samningaviðræðum um möguleg kaup á Brasilíumanninum. Endurkoma til Barcelona hefur verið talin líklegust en keppinautarnir í Real hafa gert sig líklega að næla í Neymar undan farið, sérstaklega í ljósi þess að samband þeirra sem ráða hjá Barcelona og PSG er ekki sérlega gott eftir söluna á Neymar fyrir tveimur árum. Samkvæmt ESPN hafa leikmenn Real Madrid verið duglegir við að hringja í Neymar og láta hann vita að honum verði tekið með opnum örmum á Santiago Bernabeu. Það er hins vegar talið ólíklegt að Real geti fundið 222 milljónir evra í rassvasanum til þess að borga fyrir Neymar. Til þess að bæta aðeins í peningasjóðinn þyrfti Real að ná að losa sig við Gareth Bale og James Rodriguez. Keppni í La Liga hefst um næstu helgi þar sem Real Madrid sækir Celta Vigo heim í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 laugardaginn 17. ágúst. Spænski boltinn Tengdar fréttir PSG staðfestir að félagaskipti Neymar séu „komin lengra en áður“ PSG hefur nú staðfest að brasilíska stórstjarnan, Neymar, gæti verið á leiðinni frá félaginu og að frönsku meistararnir séu í viðræðum við önnur félög. 10. ágúst 2019 21:45 Tuchel skilur gremju stuðningsmanna PSG í garð Neymar Sá þýski er á báðum áttum hvað Neymar varðar. 12. ágúst 2019 17:00 Barcelona orðið þreytt á „óþarflega erfiðum“ forráðamönnum PSG í Neymar-málinu Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 12. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Leikmenn Real Madrid keppast við að reyna að sannfæra Neymar um að færa sig um set til Spánar. Neymar hefur verið ítrekað orðaður í burtu frá Paris Saint-Germain í sumar. Yfirmaður íþróttamála hjá PSG hefur sagt að Neymar sé falur fyrir rétta uppphæð og eiga bæði Barcelona og Real Madrid í samningaviðræðum um möguleg kaup á Brasilíumanninum. Endurkoma til Barcelona hefur verið talin líklegust en keppinautarnir í Real hafa gert sig líklega að næla í Neymar undan farið, sérstaklega í ljósi þess að samband þeirra sem ráða hjá Barcelona og PSG er ekki sérlega gott eftir söluna á Neymar fyrir tveimur árum. Samkvæmt ESPN hafa leikmenn Real Madrid verið duglegir við að hringja í Neymar og láta hann vita að honum verði tekið með opnum örmum á Santiago Bernabeu. Það er hins vegar talið ólíklegt að Real geti fundið 222 milljónir evra í rassvasanum til þess að borga fyrir Neymar. Til þess að bæta aðeins í peningasjóðinn þyrfti Real að ná að losa sig við Gareth Bale og James Rodriguez. Keppni í La Liga hefst um næstu helgi þar sem Real Madrid sækir Celta Vigo heim í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 laugardaginn 17. ágúst.
Spænski boltinn Tengdar fréttir PSG staðfestir að félagaskipti Neymar séu „komin lengra en áður“ PSG hefur nú staðfest að brasilíska stórstjarnan, Neymar, gæti verið á leiðinni frá félaginu og að frönsku meistararnir séu í viðræðum við önnur félög. 10. ágúst 2019 21:45 Tuchel skilur gremju stuðningsmanna PSG í garð Neymar Sá þýski er á báðum áttum hvað Neymar varðar. 12. ágúst 2019 17:00 Barcelona orðið þreytt á „óþarflega erfiðum“ forráðamönnum PSG í Neymar-málinu Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 12. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
PSG staðfestir að félagaskipti Neymar séu „komin lengra en áður“ PSG hefur nú staðfest að brasilíska stórstjarnan, Neymar, gæti verið á leiðinni frá félaginu og að frönsku meistararnir séu í viðræðum við önnur félög. 10. ágúst 2019 21:45
Tuchel skilur gremju stuðningsmanna PSG í garð Neymar Sá þýski er á báðum áttum hvað Neymar varðar. 12. ágúst 2019 17:00
Barcelona orðið þreytt á „óþarflega erfiðum“ forráðamönnum PSG í Neymar-málinu Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 12. ágúst 2019 09:00