Emojional: Sigríður Elva hlær að rómantíkinni Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. ágúst 2019 19:30 Sigríður Elva svarar spurningum Makamála með emojios (táknmyndum) Sigríður Elva fjölmiðlakona hefur komið víða við á ferlinum. Síðast var hún umsjónamaður Bítisins á Bylgjunni í sumarafleysingum með Einari Bárðarsyni. Framundan segir hún vera spennandi tíma en vill ekki gefa það upp hvaða verkefni taki næst við. Þegar Sigríður er spurð um áhugamál segist hún vera tækjasjúklingur með flugbakteríu á háu stigi en bætir því svo við að hún sé einnig algjört matarpervert. Tek það samt fram að ég er samt á mjög vafasömu mataræði sjálf. Snakk í morgunmat og brauðtertur í kvöldmat!Makamál tóku létt spjall við Sigríði Elvu á Facebook þar sem hún svaraði spurningum um lífið og tilveruna einungis með emojis (táknmyndum).Makamál þakka Sigríði Elvu kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér. Sigríður Elva segist vera mikill tækjasjúklingur með flugbakteríu á háu stigi.AÐSEND MYND Emojional Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. 12. ágúst 2019 14:00 BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi. 11. ágúst 2019 23:00 Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall Þegar ég kom út á markaðinn 36 ára eftir að hafa eytt öllum mínum fullorðinsárum í sambandi þá skildi ég fyrst af hverju stefnumótaheimurinn er kallaður markaður. Hvaða breytur ætli það séu sem hafa áhrif á gengi okkar sem einhleypir einstaklingar? 10. ágúst 2019 19:45 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Sigríður Elva fjölmiðlakona hefur komið víða við á ferlinum. Síðast var hún umsjónamaður Bítisins á Bylgjunni í sumarafleysingum með Einari Bárðarsyni. Framundan segir hún vera spennandi tíma en vill ekki gefa það upp hvaða verkefni taki næst við. Þegar Sigríður er spurð um áhugamál segist hún vera tækjasjúklingur með flugbakteríu á háu stigi en bætir því svo við að hún sé einnig algjört matarpervert. Tek það samt fram að ég er samt á mjög vafasömu mataræði sjálf. Snakk í morgunmat og brauðtertur í kvöldmat!Makamál tóku létt spjall við Sigríði Elvu á Facebook þar sem hún svaraði spurningum um lífið og tilveruna einungis með emojis (táknmyndum).Makamál þakka Sigríði Elvu kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér. Sigríður Elva segist vera mikill tækjasjúklingur með flugbakteríu á háu stigi.AÐSEND MYND
Emojional Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. 12. ágúst 2019 14:00 BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi. 11. ágúst 2019 23:00 Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall Þegar ég kom út á markaðinn 36 ára eftir að hafa eytt öllum mínum fullorðinsárum í sambandi þá skildi ég fyrst af hverju stefnumótaheimurinn er kallaður markaður. Hvaða breytur ætli það séu sem hafa áhrif á gengi okkar sem einhleypir einstaklingar? 10. ágúst 2019 19:45 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. 12. ágúst 2019 14:00
BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi. 11. ágúst 2019 23:00
Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall Þegar ég kom út á markaðinn 36 ára eftir að hafa eytt öllum mínum fullorðinsárum í sambandi þá skildi ég fyrst af hverju stefnumótaheimurinn er kallaður markaður. Hvaða breytur ætli það séu sem hafa áhrif á gengi okkar sem einhleypir einstaklingar? 10. ágúst 2019 19:45