Þróttur skoraði sjö mörk í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2019 21:57 Margrét Sveinsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Þrótt í Kópavoginum. mynd/þróttur Þróttur R. og FH, efstu lið Inkasso-deildar kvenna, unnu bæði sína leiki í kvöld. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að þau leiki í Pepsi Max-deildinni á næsta tímabili. Þróttur rúllaði yfir Augnablik, 1-7, á Kópavogsvelli. Þetta er í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum sem Þróttarar skora sjö mörk. Þeir hafa unnið sex leiki í röð og eru með eins stigs forskot á FH-inga á toppi deildarinnar. Margrét Sveinsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Þrótt og Lauren Wade, Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena Tinna Kujundzic, Linda Líf Boama og Katrín Rut Kvaran sitt markið hver. Þróttarar hafa skorað langflest mörk allra í deildinni, eða 56 í 13 leikjum. Ásta Árnadóttir, fyrrverandi landsliðskona, skoraði mark Augnabliks sem er 8. sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum frá fallsæti. FH lagði Grindavík að velli, 3-0, í Kaplakrika. Birta Georgsdóttir, Valgerður Ósk Valsdóttir og Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoruðu mörk FH-inga sem eru í 2. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Þrótturum. Grindvíkingar, sem hafa ekki unnið í sjö leikjum í röð, eru í 7. sætinu með 14 stig. Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Tindastóll Fjölni, 0-1, á útivelli. Murielle Tiernan skoraði eina mark leiksins þegar tíu mínútur voru eftir. Hún er næstmarkahæst í deildinni með 15 mörk. Tindastóll er í 3. sæti deildarinnar með 22 stig, tíu stigum á eftir FH. Fjölnir er í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar með tólf stig. Sierra Marie Lelii skoraði tvö mörk þegar Haukar báru sigurorð af Aftureldingu, 2-3. Vienna Behnke var einnig á skotskónum hjá Haukum sem eru komnir upp í 4. sætið eftir fimm sigra í síðustu sex leikjum. Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Darian Powell skoruðu mörk Mosfellinga sem eru í 5. sæti deildarinnar. Þá vann ÍA 1-0 sigur á botnliði ÍR á Akranesi. Bryndís Rún Þórólfsdóttir skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu. Þetta var fyrsti sigur Skagakvenna síðan 19. júní. Þær eru með 16 stig í 6. sæti deildarinnar. ÍR-ingar eru enn með sitt eina stig á botninum. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Inkasso-deildin Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Þróttur R. og FH, efstu lið Inkasso-deildar kvenna, unnu bæði sína leiki í kvöld. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að þau leiki í Pepsi Max-deildinni á næsta tímabili. Þróttur rúllaði yfir Augnablik, 1-7, á Kópavogsvelli. Þetta er í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum sem Þróttarar skora sjö mörk. Þeir hafa unnið sex leiki í röð og eru með eins stigs forskot á FH-inga á toppi deildarinnar. Margrét Sveinsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Þrótt og Lauren Wade, Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena Tinna Kujundzic, Linda Líf Boama og Katrín Rut Kvaran sitt markið hver. Þróttarar hafa skorað langflest mörk allra í deildinni, eða 56 í 13 leikjum. Ásta Árnadóttir, fyrrverandi landsliðskona, skoraði mark Augnabliks sem er 8. sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum frá fallsæti. FH lagði Grindavík að velli, 3-0, í Kaplakrika. Birta Georgsdóttir, Valgerður Ósk Valsdóttir og Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoruðu mörk FH-inga sem eru í 2. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Þrótturum. Grindvíkingar, sem hafa ekki unnið í sjö leikjum í röð, eru í 7. sætinu með 14 stig. Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Tindastóll Fjölni, 0-1, á útivelli. Murielle Tiernan skoraði eina mark leiksins þegar tíu mínútur voru eftir. Hún er næstmarkahæst í deildinni með 15 mörk. Tindastóll er í 3. sæti deildarinnar með 22 stig, tíu stigum á eftir FH. Fjölnir er í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar með tólf stig. Sierra Marie Lelii skoraði tvö mörk þegar Haukar báru sigurorð af Aftureldingu, 2-3. Vienna Behnke var einnig á skotskónum hjá Haukum sem eru komnir upp í 4. sætið eftir fimm sigra í síðustu sex leikjum. Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Darian Powell skoruðu mörk Mosfellinga sem eru í 5. sæti deildarinnar. Þá vann ÍA 1-0 sigur á botnliði ÍR á Akranesi. Bryndís Rún Þórólfsdóttir skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu. Þetta var fyrsti sigur Skagakvenna síðan 19. júní. Þær eru með 16 stig í 6. sæti deildarinnar. ÍR-ingar eru enn með sitt eina stig á botninum. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Inkasso-deildin Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn