Lækna-Tómas rakst á rebba sem borðar brauð og hlustar á Bylgjuna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2019 14:30 Ekkert lítið sætur og góður þessi. Tómas Guðbjartsson Læknirinn Tómas Guðbjartsson, sem oft er þekktur sem Lækna-Tómas, birti fyrr í dag Facebook-færslu þar sem hann segist hafa rekist á ref sem er vinveittari en gengur og gerist. Tómas er um þessar mundir á ferðalagi og rakst á rebba í Ketildölum í Arnarfirði. „Þegar ég byrjaði að grilla seint í gærkvöldi við tjaldið mitt í Ketildölum fékk ég óvænta heimsókn sem stóð í tæpar tvær klst. Reykur barst af grillinu og úr bílnum hljómaði Bylgjan með Kaleo og Góss. Ef ég slökkti á græjunum eða skipti yfir á RÁS 2 hlaup Rebbi í burtu, en kom aftur um leið og búið var að stilla aftur á Bylgjuna,“ skrifar Tómas. Með færslunni fylgir myndband af refnum og tvær myndir. Tómas segist hafa verið með dýrindis grillkjöt úr Melabúðinni sem refurinn hafi torgað með bestu lyst, svo góðri að hann hafi raunar aðeins fengið að halda hálfa lærissneið fyrir sjálfan sig. „Grillaðan aspas vildi hann hins vegar ekki sjá en sporðrenndi hins vegar heilum pakka af normalbrauði, hamborgaranum og báðum hamborgarbrauðunum,“ heldur Tómas áfram og segist oft hafa séð gæfar tófur á Hornströndum, þá sér í lagi í Hlöðuvík, en hvergi annars staðar á Vestfjörðum. Hvað þá í hálfs metra fjarlægð eins og refinn sem heimsótti hann í gærkvöldi. „Ótrúleg upplifun og erfitt að sofna - enda var ég hálf svangur eftir aspasmáltíðina miklu.“ Dýr Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Læknirinn Tómas Guðbjartsson, sem oft er þekktur sem Lækna-Tómas, birti fyrr í dag Facebook-færslu þar sem hann segist hafa rekist á ref sem er vinveittari en gengur og gerist. Tómas er um þessar mundir á ferðalagi og rakst á rebba í Ketildölum í Arnarfirði. „Þegar ég byrjaði að grilla seint í gærkvöldi við tjaldið mitt í Ketildölum fékk ég óvænta heimsókn sem stóð í tæpar tvær klst. Reykur barst af grillinu og úr bílnum hljómaði Bylgjan með Kaleo og Góss. Ef ég slökkti á græjunum eða skipti yfir á RÁS 2 hlaup Rebbi í burtu, en kom aftur um leið og búið var að stilla aftur á Bylgjuna,“ skrifar Tómas. Með færslunni fylgir myndband af refnum og tvær myndir. Tómas segist hafa verið með dýrindis grillkjöt úr Melabúðinni sem refurinn hafi torgað með bestu lyst, svo góðri að hann hafi raunar aðeins fengið að halda hálfa lærissneið fyrir sjálfan sig. „Grillaðan aspas vildi hann hins vegar ekki sjá en sporðrenndi hins vegar heilum pakka af normalbrauði, hamborgaranum og báðum hamborgarbrauðunum,“ heldur Tómas áfram og segist oft hafa séð gæfar tófur á Hornströndum, þá sér í lagi í Hlöðuvík, en hvergi annars staðar á Vestfjörðum. Hvað þá í hálfs metra fjarlægð eins og refinn sem heimsótti hann í gærkvöldi. „Ótrúleg upplifun og erfitt að sofna - enda var ég hálf svangur eftir aspasmáltíðina miklu.“
Dýr Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira