Fjórir látnir eftir slagsmál í Hondúras Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. ágúst 2019 23:30 Foreldrar reyna hér að forða börnum sínum frá átökunum og táragasinu sem var beitt í látunum. vísir/epa Mikil læti voru í Hondúras um nýliðna helgi er erkifjendur áttu að mætast. Lætin byrjuðu áður en leikurinn hófst og hann náði aldrei að hefjast. Fjórir eru látnir eftir átökin. Þessi átök áttu sér stað fyrir leik Motagua og Olimpia en ítrekað hefur slegið í brýnu milli stuðningsmanna félaganna síðustu árin. Lætin byrjuðu þegar stuðningsmenn Olimpia réðust að rútu Motagua-liðsins. Um 250 æstir áhorfendur grýttu rútuna með grjóti og öðru lauslegu. Þrír leikmenn Motagua slösuðust í árásinni og leiknum var þá frestað. Þá byrjuðu stuðningsmenn liðanna að slást inn á vellinum og fyrir utan hann. Hnefarnir fengu að tala og einhverjur beittu skotvopnum með skelfilegum afleiðingum. Þrír létust á laugardag og einn í gær. Sá var barinn til bana. Þrír aðrir liggja slasaðir á spítala. Svo mikill var hitinn milli stuðningsmannanna að einhverjir mættu upp á sjúkrahús til þess að halda slagsmálunum gangandi. Lögreglan þurfti því að vakta sjúkrahúsið og slökkva eldana sem þar voru í gangi.Svona var ástandið á vellinum.vísir/epa Fótbolti Hondúras Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Sjá meira
Mikil læti voru í Hondúras um nýliðna helgi er erkifjendur áttu að mætast. Lætin byrjuðu áður en leikurinn hófst og hann náði aldrei að hefjast. Fjórir eru látnir eftir átökin. Þessi átök áttu sér stað fyrir leik Motagua og Olimpia en ítrekað hefur slegið í brýnu milli stuðningsmanna félaganna síðustu árin. Lætin byrjuðu þegar stuðningsmenn Olimpia réðust að rútu Motagua-liðsins. Um 250 æstir áhorfendur grýttu rútuna með grjóti og öðru lauslegu. Þrír leikmenn Motagua slösuðust í árásinni og leiknum var þá frestað. Þá byrjuðu stuðningsmenn liðanna að slást inn á vellinum og fyrir utan hann. Hnefarnir fengu að tala og einhverjur beittu skotvopnum með skelfilegum afleiðingum. Þrír létust á laugardag og einn í gær. Sá var barinn til bana. Þrír aðrir liggja slasaðir á spítala. Svo mikill var hitinn milli stuðningsmannanna að einhverjir mættu upp á sjúkrahús til þess að halda slagsmálunum gangandi. Lögreglan þurfti því að vakta sjúkrahúsið og slökkva eldana sem þar voru í gangi.Svona var ástandið á vellinum.vísir/epa
Fótbolti Hondúras Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Sjá meira