Nýja teiknimyndaþáttaröðin mun bera heitið Masters of the Universe: Revelation og mun gerast eftir endalok upprunalegu þáttanna sem runnu sitt skeið árið 1985. Kvikmynd um He-Man með Dolph Lundgren í hlutverki He-Man/Adams prins, var gerð árið 1987.
Get ready for Masters of the Universe: Revelation, an animated @netflix show from @ThatKevinSmith that will pick up where the 80s show left off! #MOTUpic.twitter.com/enQyRjGDjs
— Masters of the Universe (@MastersOfficial) August 18, 2019
„Ég verð ævinlega þakklátur Mattel TV og Netflix fyrir að treysta mér fyrir leyndarmálum Grayskull og öllum He-Man heiminum,“ sagði Smith.