Baltasar og Nikolaj Coster-Waldau borðuðu saman á Matarkjallaranum Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2019 15:41 Coster-Waldau lék Jaime Lannister í Game of Thrones. Getty/Jeff Kravitz Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2. Á Instagramsíðu sinni birti Daninn myndband þar sem hann útlistaði ferðaplan næstu vikna. Sagðist hann verða á landinu í viku áður en hann héldi til Grænlands og þaðan væri förinni heitið á myndasöguhátíðina Bubbafest í Knoxville í Tennessee. View this post on InstagramBubbafest.com A post shared by Nikolaj Coster-Waldau (@nikolajwilliamcw) on Aug 17, 2019 at 2:53am PDT Ekki er um að ræða fyrstu Íslandsheimsókn danans en hann hefur sótt landið heim í frítíma sínum í tvígang hið minnsta. Fyrst árið 2017 og aftur fyrr á þessu ári. Síðasta fimmtudagskvöld sást til leikarans snæða á veitingastaðnum Restó á Rauðarárstíg. Þar tók hann sér tíma til að taka af sér mynd ásamt starfsfólki staðarins og aðdáendum, ekki liggur fyrir hvort Coster-Waldau hafi verið enn á ferð. Coster-Waldau var þó ekki einn á ferð er hann sótti Matarkjallarann heim á föstudagskvöld. Samkvæmt heimildum Vísis sat hann þar og naut kvöldsins með leikstjóranum Baltasar Kormáki. Í svari við fyrirspurn Vísis um hvort samstarf á milli Baltasars og Coster-Waldau væri á döfinni, kvaðst Baltasar Kormákur ekki geta tjáð sig um málið að svo stöddu. Game of Thrones Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Nikolaj Coster-Waldau á Íslandi Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau, sem er þekktastur fyrir að leika Jaime Lannister í Game of Thrones, er staddur á Íslandi. 13. mars 2019 22:12 Segir gagnrýni á áttundu þáttaröð Game of Thrones kjánalega Áttunda og jafnframt síðasta þáttaröð HBO þáttanna Game of Thrones, sem sýndir voru á Stöð 2 fyrr á árinu, var harðlega gagnrýnd af aðdáendum víða sem sökuðu mennina að baki þáttunum um áhugaleysi og skemmdarverk. 15. júlí 2019 11:00 Nikolaj Coster-Waldau spókar sig um í Reykjavík Ein aðalstjarnan í þáttunum vinsælu Game of Thrones Nikolaj Coster-Waldau er hér á landi með fjölskyldu sinni. 14. mars 2019 13:00 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2. Á Instagramsíðu sinni birti Daninn myndband þar sem hann útlistaði ferðaplan næstu vikna. Sagðist hann verða á landinu í viku áður en hann héldi til Grænlands og þaðan væri förinni heitið á myndasöguhátíðina Bubbafest í Knoxville í Tennessee. View this post on InstagramBubbafest.com A post shared by Nikolaj Coster-Waldau (@nikolajwilliamcw) on Aug 17, 2019 at 2:53am PDT Ekki er um að ræða fyrstu Íslandsheimsókn danans en hann hefur sótt landið heim í frítíma sínum í tvígang hið minnsta. Fyrst árið 2017 og aftur fyrr á þessu ári. Síðasta fimmtudagskvöld sást til leikarans snæða á veitingastaðnum Restó á Rauðarárstíg. Þar tók hann sér tíma til að taka af sér mynd ásamt starfsfólki staðarins og aðdáendum, ekki liggur fyrir hvort Coster-Waldau hafi verið enn á ferð. Coster-Waldau var þó ekki einn á ferð er hann sótti Matarkjallarann heim á föstudagskvöld. Samkvæmt heimildum Vísis sat hann þar og naut kvöldsins með leikstjóranum Baltasar Kormáki. Í svari við fyrirspurn Vísis um hvort samstarf á milli Baltasars og Coster-Waldau væri á döfinni, kvaðst Baltasar Kormákur ekki geta tjáð sig um málið að svo stöddu.
Game of Thrones Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Nikolaj Coster-Waldau á Íslandi Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau, sem er þekktastur fyrir að leika Jaime Lannister í Game of Thrones, er staddur á Íslandi. 13. mars 2019 22:12 Segir gagnrýni á áttundu þáttaröð Game of Thrones kjánalega Áttunda og jafnframt síðasta þáttaröð HBO þáttanna Game of Thrones, sem sýndir voru á Stöð 2 fyrr á árinu, var harðlega gagnrýnd af aðdáendum víða sem sökuðu mennina að baki þáttunum um áhugaleysi og skemmdarverk. 15. júlí 2019 11:00 Nikolaj Coster-Waldau spókar sig um í Reykjavík Ein aðalstjarnan í þáttunum vinsælu Game of Thrones Nikolaj Coster-Waldau er hér á landi með fjölskyldu sinni. 14. mars 2019 13:00 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Nikolaj Coster-Waldau á Íslandi Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau, sem er þekktastur fyrir að leika Jaime Lannister í Game of Thrones, er staddur á Íslandi. 13. mars 2019 22:12
Segir gagnrýni á áttundu þáttaröð Game of Thrones kjánalega Áttunda og jafnframt síðasta þáttaröð HBO þáttanna Game of Thrones, sem sýndir voru á Stöð 2 fyrr á árinu, var harðlega gagnrýnd af aðdáendum víða sem sökuðu mennina að baki þáttunum um áhugaleysi og skemmdarverk. 15. júlí 2019 11:00
Nikolaj Coster-Waldau spókar sig um í Reykjavík Ein aðalstjarnan í þáttunum vinsælu Game of Thrones Nikolaj Coster-Waldau er hér á landi með fjölskyldu sinni. 14. mars 2019 13:00