Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2019 22:27 Blikar fagna Brynjólfi Darra eftir að hann kom þeim í 3-2 gegn Valsmönnum. vísir/bára Sautjándu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. Í Kópavoginum gerðu Breiðablik og Valur 3-3 jafntefli og í vesturbæ Reykjavík vann KR Víking R., 1-0. Leikur Breiðabliks og Vals var mikil skemmtun. Valur komst í 2-0 eftir 19 mínútur með mörkum Birkis Más Sævarssonar og Patricks Pedersen. En Breiðablik jafnaði með mörkum Brynjólfs Darra Willumssonar og Andra Rafns Yeoman á fjögurra mínútna kafla undir lok fyrri hálfleiks. Á 60. mínútu kom Brynjólfur Darri Blikum yfir með sínu öðru marki. Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, átti hins vegar síðasta orðið þegar hann jafnaði á 69. mínútu. Lokatölur 3-3. Valur er í 6. sæti deildarinnar með 24 stig. Breiðablik er í 2. sætinu með 30 stig, níu stigum á eftir toppliði KR. Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR-ingum sigur á Víkingum með marki á 41. mínútu. Hann slapp þá í gegnum vörn Víkings eftir frábæra sendingu Kristins Jónssonar. Víkingur er í 10. sæti deildarinnar með 19 stig, einu stigi frá fallsæti. Mörkin sjö úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Breiðablik 3-3 Valur Klippa: Breiðablik 3-3 Valur KR 1-0 Víkingur Klippa: KR 1-0 Víkingur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45 Arnar: Tók 45 mínútur að fatta að við vorum að spila við toppliðið Þjálfari Víkings sagði að bikarleikurinn gegn Breiðabliki hefði setið í sínum mönnum gegn KR í kvöld. 19. ágúst 2019 21:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. 19. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Sautjándu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. Í Kópavoginum gerðu Breiðablik og Valur 3-3 jafntefli og í vesturbæ Reykjavík vann KR Víking R., 1-0. Leikur Breiðabliks og Vals var mikil skemmtun. Valur komst í 2-0 eftir 19 mínútur með mörkum Birkis Más Sævarssonar og Patricks Pedersen. En Breiðablik jafnaði með mörkum Brynjólfs Darra Willumssonar og Andra Rafns Yeoman á fjögurra mínútna kafla undir lok fyrri hálfleiks. Á 60. mínútu kom Brynjólfur Darri Blikum yfir með sínu öðru marki. Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, átti hins vegar síðasta orðið þegar hann jafnaði á 69. mínútu. Lokatölur 3-3. Valur er í 6. sæti deildarinnar með 24 stig. Breiðablik er í 2. sætinu með 30 stig, níu stigum á eftir toppliði KR. Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR-ingum sigur á Víkingum með marki á 41. mínútu. Hann slapp þá í gegnum vörn Víkings eftir frábæra sendingu Kristins Jónssonar. Víkingur er í 10. sæti deildarinnar með 19 stig, einu stigi frá fallsæti. Mörkin sjö úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Breiðablik 3-3 Valur Klippa: Breiðablik 3-3 Valur KR 1-0 Víkingur Klippa: KR 1-0 Víkingur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45 Arnar: Tók 45 mínútur að fatta að við vorum að spila við toppliðið Þjálfari Víkings sagði að bikarleikurinn gegn Breiðabliki hefði setið í sínum mönnum gegn KR í kvöld. 19. ágúst 2019 21:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. 19. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45
Arnar: Tók 45 mínútur að fatta að við vorum að spila við toppliðið Þjálfari Víkings sagði að bikarleikurinn gegn Breiðabliki hefði setið í sínum mönnum gegn KR í kvöld. 19. ágúst 2019 21:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. 19. ágúst 2019 21:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki