Björgvin Karl Guðmundsson er í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein á heimleikunum í CrossFit sem hófust í dag.
Annie Mist Þórisdóttir stóð sig best af íslensku dætrunum en hún situr í sjötta sæti. Oddrún Eik Gylfadóttir hafnaði í þrettánda sæti og Þuríður Erla Helagóttir í því fjórtánda.
Katrín Tanja Davíðsdóttir lenti í 21. sæti og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 40. sæti.
Þær þurfa því ekki að hafa áhyggjur af því að komast ekki í gegnum niðurskurðinn en einungis 75 keppendur taka þátt í næstu keppnisgrein sem hefst um kl.22 að íslenskum tíma.
Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein

Tengdar fréttir

Bein útsending: Fyrsti keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit
Þrettándu heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Alliant Energy Center í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum en keppnin hefst í dag 1. ágúst og stendur til sunnudagsins 4. ágúst þegar við fáum að vita hver verða þau hraustustu í CrossFit heiminum árið 2019.

Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi
Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana.