Þuríður Erla „súper ánægð“ með árangurinn á heimsleikunum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2019 12:30 Þuríður Erla Helgadóttir. vísir/vilhelm Þuríður Erla Helgadóttir gerði góða hluti á heimsleikunum í CrossFit-sem kláruðust í gær en leikarnir fóru fram í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Þuríður Erla komst í gegnum alla niðurskurðina og eftir síðasta daginn í gær kom það í ljós að Þuríður myndi enda í tíunda sætinu. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Þuríður voru einu íslensku stelpurnar sem komust í gegnum niðurskurðina en Katrín Tanja endaði í fjórða sætinu eftir vandræði í síðustu greininni. Ef marka má Instgram-færslu Þuríðar er hún yfirsig ánægð með árangurinn í vikunni og má hún vera það enda tíunda sætið flottur árangur.View this post on InstagramIt’s a wrap I am super happy with my performance over the last few days I wouldn’t be here without your support and cheering and all the special people in my life special thanks to my family and friends that spent the weekend with me here in Madison @niketraining #smallbutmighty #crossfitgames2019A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 4, 2019 at 8:09pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Katrín klárar í fjórða sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni. 4. ágúst 2019 21:03 Brynjar Ari og Sigurður Hjörtur báðir í 3. sæti á heimsleikunum Íslensku keppendurnir í flokkum 14-15 ára og 35-39 ára á heimsleikunum í CrossFit náðu góðum árangri. 4. ágúst 2019 18:42 Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:54 Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23 Ræða harkalegan niðurskurð á heimsleikunum: „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum“ Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir fjalla um CrossFit-leikana í Madison 4. ágúst 2019 10:43 Bein útsending: Lokadagurinn á heimsleikunum í CrossFit Nú er komið að úrslitastundu á heimsleikunum í Madison. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá lokadeginum á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir gerði góða hluti á heimsleikunum í CrossFit-sem kláruðust í gær en leikarnir fóru fram í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Þuríður Erla komst í gegnum alla niðurskurðina og eftir síðasta daginn í gær kom það í ljós að Þuríður myndi enda í tíunda sætinu. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Þuríður voru einu íslensku stelpurnar sem komust í gegnum niðurskurðina en Katrín Tanja endaði í fjórða sætinu eftir vandræði í síðustu greininni. Ef marka má Instgram-færslu Þuríðar er hún yfirsig ánægð með árangurinn í vikunni og má hún vera það enda tíunda sætið flottur árangur.View this post on InstagramIt’s a wrap I am super happy with my performance over the last few days I wouldn’t be here without your support and cheering and all the special people in my life special thanks to my family and friends that spent the weekend with me here in Madison @niketraining #smallbutmighty #crossfitgames2019A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 4, 2019 at 8:09pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Katrín klárar í fjórða sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni. 4. ágúst 2019 21:03 Brynjar Ari og Sigurður Hjörtur báðir í 3. sæti á heimsleikunum Íslensku keppendurnir í flokkum 14-15 ára og 35-39 ára á heimsleikunum í CrossFit náðu góðum árangri. 4. ágúst 2019 18:42 Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:54 Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23 Ræða harkalegan niðurskurð á heimsleikunum: „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum“ Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir fjalla um CrossFit-leikana í Madison 4. ágúst 2019 10:43 Bein útsending: Lokadagurinn á heimsleikunum í CrossFit Nú er komið að úrslitastundu á heimsleikunum í Madison. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá lokadeginum á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Katrín klárar í fjórða sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni. 4. ágúst 2019 21:03
Brynjar Ari og Sigurður Hjörtur báðir í 3. sæti á heimsleikunum Íslensku keppendurnir í flokkum 14-15 ára og 35-39 ára á heimsleikunum í CrossFit náðu góðum árangri. 4. ágúst 2019 18:42
Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:54
Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23
Ræða harkalegan niðurskurð á heimsleikunum: „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum“ Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir fjalla um CrossFit-leikana í Madison 4. ágúst 2019 10:43
Bein útsending: Lokadagurinn á heimsleikunum í CrossFit Nú er komið að úrslitastundu á heimsleikunum í Madison. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá lokadeginum á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:00