Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Sylvía Hall skrifar 8. ágúst 2019 23:03 Rumer Willis. Vísir/Getty Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu og fá að heyra stanslausa gagnrýni á útlit sitt. Fjölmiðlar ytra gerðu iðulega lítið úr Rumer og sögðu hana vera með „kartöfluhaus“ vegna andlitslags hennar. „Þau sögðu að ég væri með risastóran kjálka. Þau sögðu að ég væri með kartöfluhaus,“ sagði leikkonan í viðtali við HuffPost. Hún hafi verið of ung til þess að horfa fram hjá gagnrýninni og á viðkvæmum aldri hvað varðar sjálfstraust. „Ég fór strax að hugsa; ef ég verð grönn eða ef ég klæði mig á réttan hátt eða verð meiri kynvera og klæði mig á þennan hátt, þá kunna þau að meta mig,“ sagði leikkonan. Hún hafi trúað því að ef karlmönnum þótti hún álitleg þá væri hún nógu góð. „Það flæktist svo mikið í því að ég mat virði mitt í því hvað öðru fólki fannst um mig, og ekkert í hvað mér sjálfri fannst um sjálfa mig.“ Hún segist hafa leitað til foreldra sinna og að það hafi hjálpað mikið. Mamma hennar hafi sagt henni að lesa ekki athugasemdir þar sem fólk fyndi alltaf leið til þess að setja út á aðra. Í dag leggur hún mikla áherslu á jákvæðni á samfélagsmiðlum sínum. „Ég held að það mikilvægasta fyrir mig er að gera mitt besta til þess að leiða með góðu fordæmi. Ég glími enn við óöryggi og að finna mína eigin leið.“ Hollywood Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu og fá að heyra stanslausa gagnrýni á útlit sitt. Fjölmiðlar ytra gerðu iðulega lítið úr Rumer og sögðu hana vera með „kartöfluhaus“ vegna andlitslags hennar. „Þau sögðu að ég væri með risastóran kjálka. Þau sögðu að ég væri með kartöfluhaus,“ sagði leikkonan í viðtali við HuffPost. Hún hafi verið of ung til þess að horfa fram hjá gagnrýninni og á viðkvæmum aldri hvað varðar sjálfstraust. „Ég fór strax að hugsa; ef ég verð grönn eða ef ég klæði mig á réttan hátt eða verð meiri kynvera og klæði mig á þennan hátt, þá kunna þau að meta mig,“ sagði leikkonan. Hún hafi trúað því að ef karlmönnum þótti hún álitleg þá væri hún nógu góð. „Það flæktist svo mikið í því að ég mat virði mitt í því hvað öðru fólki fannst um mig, og ekkert í hvað mér sjálfri fannst um sjálfa mig.“ Hún segist hafa leitað til foreldra sinna og að það hafi hjálpað mikið. Mamma hennar hafi sagt henni að lesa ekki athugasemdir þar sem fólk fyndi alltaf leið til þess að setja út á aðra. Í dag leggur hún mikla áherslu á jákvæðni á samfélagsmiðlum sínum. „Ég held að það mikilvægasta fyrir mig er að gera mitt besta til þess að leiða með góðu fordæmi. Ég glími enn við óöryggi og að finna mína eigin leið.“
Hollywood Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira