Blöskrar verðlagið á Íslandi: „Nú skil ég túristana sem tjalda fyrir utan tjaldsvæðin“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. ágúst 2019 10:59 Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, Sherlyn Doloriel. Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Þau hafa birt nokkur myndbönd frá ferðalaginu á YouTube en eitt af því sem sló þau nokkuð harkalega var það sem þau þurftu að borga fyrir að leggja við einn af fossum landsins, eða 700 krónur. Það var þó ekki það sem fór mest fyrir brjóstið á þeim heldur tók botninn úr þegar þau fengu að vita hvað kostaði að tjalda á einu af tjaldsvæðunum, sem reyndist vera fjögur þúsund krónur. „Fjögur þúsund krónur, fyrir að nota grasflöt. Nú skil ég túristana sem vilja tjalda fyrir utan tjaldsvæðin. Gerið það frekar. Þetta er fáránlegt. Við ætlum að vera hérna í eina nótt, gætu allt eins fengið okkur hótelherbergi,“ segir Finnur. „Verðlagið á Íslandi er fáránlegt,“ bætir Finnur við og vitnar í fréttir af verðlagi hér á landi. Greint var frá því fyrr í sumar að verðlag á Íslandi væri hæst miðað við önnur lönd í Evrópu, eða 56 prósentum hærra en meðaltal annarra ríkja Evrópusambandsins. Var verðlagið hæst, eða 71,1 prósenti yfir meðaltali, þegar kom að hótelgistingu, veitingastöðum, kaffihúsum og börum. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Sjá meira
Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Þau hafa birt nokkur myndbönd frá ferðalaginu á YouTube en eitt af því sem sló þau nokkuð harkalega var það sem þau þurftu að borga fyrir að leggja við einn af fossum landsins, eða 700 krónur. Það var þó ekki það sem fór mest fyrir brjóstið á þeim heldur tók botninn úr þegar þau fengu að vita hvað kostaði að tjalda á einu af tjaldsvæðunum, sem reyndist vera fjögur þúsund krónur. „Fjögur þúsund krónur, fyrir að nota grasflöt. Nú skil ég túristana sem vilja tjalda fyrir utan tjaldsvæðin. Gerið það frekar. Þetta er fáránlegt. Við ætlum að vera hérna í eina nótt, gætu allt eins fengið okkur hótelherbergi,“ segir Finnur. „Verðlagið á Íslandi er fáránlegt,“ bætir Finnur við og vitnar í fréttir af verðlagi hér á landi. Greint var frá því fyrr í sumar að verðlag á Íslandi væri hæst miðað við önnur lönd í Evrópu, eða 56 prósentum hærra en meðaltal annarra ríkja Evrópusambandsins. Var verðlagið hæst, eða 71,1 prósenti yfir meðaltali, þegar kom að hótelgistingu, veitingastöðum, kaffihúsum og börum.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Sjá meira