Hlynur og Tryggvi kvíða ekki fyrir því að berjast við NBA-stjörnuna í svissneska liðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2019 08:00 Íslenska karlalandsliðinu í körfubolta spilar sinn fyrsta heimaleik í forkeppni EM í Laugardalshöll í dag er liðið mætir Sviss. Íslensku strákarnir fá verðugt verkefni því í liði Svisslendinga er meðal annars NBA-stjarnan Clint Capela en Clint leikur með Houston Rockets. „Ég hef sjaldan haft jafn litlu að tapa í þeirri viðureign. Ég kvíði því ekki mikið en ég og einhverjir fleiri getum gert honum erfitt,“ sagði Hlynur Bæringsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hann hefur sína styrkleika og einnig marga veikleika,“ en annar stór miðherji íslenska landsliðsins, Tryggvi Snær Hlinason, hlakkar einnig til verkefnisins. „Það er alltaf gaman og spennandi að spila gegn leikmönnum sem eru betri en þú. Ég held að við séum með það sem til þarf.“ Sviss vann sinn fyrsta leik gegn Portúgal á meðan strákarnir okkar töpuðu á grátlegan hátt fyrir Portúgal fyrr í vikunni. Skot Tryggva dansaði á hringnum á síðustu sekúndunni en vildi ekki niður. „Þetta eru örugglega með leiðinlegustu „klikkum“ í lífinu mínu en þetta kemur fyrir. Við töpuðum með einu og það er ekki svo slæm staða,“ sagði Tryggvi áður en Hlynur tók við boltanum: „Við þurfum að vinna þessa tvo heimaleiki og þá held ég að við séum í ágætis málum. Það væri sterkt að ná einum útisigur en þetta er allt mjög opið,“ bætti Hlynur við. Leikur Íslands og Sviss verður í beinni textalýsingu á Vísi í dag. Körfubolti Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Íslenska karlalandsliðinu í körfubolta spilar sinn fyrsta heimaleik í forkeppni EM í Laugardalshöll í dag er liðið mætir Sviss. Íslensku strákarnir fá verðugt verkefni því í liði Svisslendinga er meðal annars NBA-stjarnan Clint Capela en Clint leikur með Houston Rockets. „Ég hef sjaldan haft jafn litlu að tapa í þeirri viðureign. Ég kvíði því ekki mikið en ég og einhverjir fleiri getum gert honum erfitt,“ sagði Hlynur Bæringsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hann hefur sína styrkleika og einnig marga veikleika,“ en annar stór miðherji íslenska landsliðsins, Tryggvi Snær Hlinason, hlakkar einnig til verkefnisins. „Það er alltaf gaman og spennandi að spila gegn leikmönnum sem eru betri en þú. Ég held að við séum með það sem til þarf.“ Sviss vann sinn fyrsta leik gegn Portúgal á meðan strákarnir okkar töpuðu á grátlegan hátt fyrir Portúgal fyrr í vikunni. Skot Tryggva dansaði á hringnum á síðustu sekúndunni en vildi ekki niður. „Þetta eru örugglega með leiðinlegustu „klikkum“ í lífinu mínu en þetta kemur fyrir. Við töpuðum með einu og það er ekki svo slæm staða,“ sagði Tryggvi áður en Hlynur tók við boltanum: „Við þurfum að vinna þessa tvo heimaleiki og þá held ég að við séum í ágætis málum. Það væri sterkt að ná einum útisigur en þetta er allt mjög opið,“ bætti Hlynur við. Leikur Íslands og Sviss verður í beinni textalýsingu á Vísi í dag.
Körfubolti Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira