„Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júlí 2019 19:30 Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og starfsmaður hjá íslenskum Toppfótbolta, segir ásakanir Leikmannasamtaka Íslands um samningsbrot mjög alvarlegar og segir könnun samtakanna um launagreiðslur sé illa unnin.Í gær birtist frétt um að ítrekað væri brotið á samningum leikmanna en um þetta ræddi Hafdís Inga Hinriksdóttir sem situr í stjórn Leikmannasamtakanna. Þórir vísar þessu á bug. „Ég get ekki talað um hvernig þetta er í handboltahreyfingunni því ég þekki það minna. Ég þekki þetta mjög vel í knattspyrnunni,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér finnst þetta mjög alvarlegar ásakanir og fullyrðingar um það að félögin fari með leikmenn eins og rusl gagnist þeir ekki félaginu eins og því sýnist.“ „Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn.“Í morgun birtist svo frétt um könnun áðurnefnda leikmannasamtaka þar sem fjallað er um laun til íslenskra knattspyrnumanna. Þar kemur fram að þrír leikmenn á Íslandi séu með yfir þrjár milljónir á mánuði í laun. „Það var könnun birt í dag og þetta tengist allt saman. Það eru örfá mál sem fara fyrir félagaskiptanefnd knattspyrnusambandsins á hverju ári. Það er hægt að telja það á fingrum annarar handar svo ekki er mikill ágreiningur þar.“ „Um þessi himinháu laun held ég að þessi könnun hafi verið illa unnin og hún er það. Það kemur augljóslega í ljós. Að leikmenn á Íslandi séu með yfir 3 milljónir á mánuði er fjarstæða,“ sagði Þórir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. 27. júlí 2019 19:00 Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. 29. júlí 2019 19:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og starfsmaður hjá íslenskum Toppfótbolta, segir ásakanir Leikmannasamtaka Íslands um samningsbrot mjög alvarlegar og segir könnun samtakanna um launagreiðslur sé illa unnin.Í gær birtist frétt um að ítrekað væri brotið á samningum leikmanna en um þetta ræddi Hafdís Inga Hinriksdóttir sem situr í stjórn Leikmannasamtakanna. Þórir vísar þessu á bug. „Ég get ekki talað um hvernig þetta er í handboltahreyfingunni því ég þekki það minna. Ég þekki þetta mjög vel í knattspyrnunni,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér finnst þetta mjög alvarlegar ásakanir og fullyrðingar um það að félögin fari með leikmenn eins og rusl gagnist þeir ekki félaginu eins og því sýnist.“ „Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn.“Í morgun birtist svo frétt um könnun áðurnefnda leikmannasamtaka þar sem fjallað er um laun til íslenskra knattspyrnumanna. Þar kemur fram að þrír leikmenn á Íslandi séu með yfir þrjár milljónir á mánuði í laun. „Það var könnun birt í dag og þetta tengist allt saman. Það eru örfá mál sem fara fyrir félagaskiptanefnd knattspyrnusambandsins á hverju ári. Það er hægt að telja það á fingrum annarar handar svo ekki er mikill ágreiningur þar.“ „Um þessi himinháu laun held ég að þessi könnun hafi verið illa unnin og hún er það. Það kemur augljóslega í ljós. Að leikmenn á Íslandi séu með yfir 3 milljónir á mánuði er fjarstæða,“ sagði Þórir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. 27. júlí 2019 19:00 Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. 29. júlí 2019 19:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. 27. júlí 2019 19:00
Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. 29. júlí 2019 19:30