Guðmundur farið upp um 1086 sæti á heimslistanum í ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2019 22:30 Guðmundur Ágúst hefur náð afar góðum árangri á Nordic Golf-mótaröðinni í ár. mynd/gsí/seth Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GR, hefur farið upp 1086 sæti á heimslistanum í golfi á þessu ári. Frá þessu er greint á Golf.is. Þegar árið 2019 gekk í garð var Guðmundur í 1656. sæti heimslistans. Í dag er hann í 570. sæti. Guðmundur er langefstur íslensku kylfinganna á heimslistanum. Haraldur Franklín Magnús kemur næstur í 1063. sæti. Axel Bóasson er í 1403. sæti og Birgir Leifur Hafþórsson í 1500. sæti. Birgir Leifur er sá íslenski kylfingur sem hefur komist hæst á heimslistanum. Fyrir tveimur árum komst hann í 459. sæti listans. Guðmundur hefur átt afar góðu gengi að fagna á Nordic Golf-mótaröðinni í ár. Hann hefur unnið þrjú mót á henni og er búinn að tryggja sér þátttökurétt á Áskorendamótaröðinni, þeirri næststerkustu á eftir Evrópumótaröðinni. Golf Tengdar fréttir Guðmundur vann þriðja mótið og er kominn á Áskorendamótaröðina Guðmundur Ágúst Kristjánsson leikur á Áskorendamótaröðinni á næsta ári. 12. júlí 2019 12:33 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GR, hefur farið upp 1086 sæti á heimslistanum í golfi á þessu ári. Frá þessu er greint á Golf.is. Þegar árið 2019 gekk í garð var Guðmundur í 1656. sæti heimslistans. Í dag er hann í 570. sæti. Guðmundur er langefstur íslensku kylfinganna á heimslistanum. Haraldur Franklín Magnús kemur næstur í 1063. sæti. Axel Bóasson er í 1403. sæti og Birgir Leifur Hafþórsson í 1500. sæti. Birgir Leifur er sá íslenski kylfingur sem hefur komist hæst á heimslistanum. Fyrir tveimur árum komst hann í 459. sæti listans. Guðmundur hefur átt afar góðu gengi að fagna á Nordic Golf-mótaröðinni í ár. Hann hefur unnið þrjú mót á henni og er búinn að tryggja sér þátttökurétt á Áskorendamótaröðinni, þeirri næststerkustu á eftir Evrópumótaröðinni.
Golf Tengdar fréttir Guðmundur vann þriðja mótið og er kominn á Áskorendamótaröðina Guðmundur Ágúst Kristjánsson leikur á Áskorendamótaröðinni á næsta ári. 12. júlí 2019 12:33 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur vann þriðja mótið og er kominn á Áskorendamótaröðina Guðmundur Ágúst Kristjánsson leikur á Áskorendamótaröðinni á næsta ári. 12. júlí 2019 12:33