Mál Meek Mill tekið upp að nýju Andri Eysteinsson skrifar 24. júlí 2019 21:05 Robert Williams á BET verðlaunahátíðinni í júní. Getty/Kevin Winter Áfrýjunardómstóll í bandarísku borginni Fíladelfíu sneri í dag við áratugsgömlum dómi á hendur rapparans Meek Mill. Meek var dæmdur fyrir brot á eiturlyfja og vopnalögum árið 2008 og hefur síðan verið á skilorði. AP greinir frá. Áfrýjunardómstóllinn kvað ný gögn í málinu, sem benda til hlutdrægni lögreglumannsins sem handtók Meek Mill á sínum tíma, vera þess eðlis að líklegt væri að Meek Mill yrði sýknaður ef réttað væri yfir honum að nýju. Ákæruvaldið í borginni hefur gefið grænt ljós á að réttað verði yfir Meek Mill, sem heitir réttu nafni Robert Rihmeek Williams, að nýju og hafa staðfest að ekkert traust sé borið til lögreglumannsins sem um ræðir en sá er hættur í lögreglunni en hann var eina vitnið í málinu árið 2008. Í yfirlýsingu sagði Meek Mill vera himinlifandi með að réttlæti væri að sigra að lokum. „Síðustu ellefu ár hafa verið andlega og tilfinningalega krefjandi, en ég er himinlifandi með að réttlætið sigri á lokum. Því miður takast milljónir manna á við svipaðan vanda í landinu í dag en hafa ekki möguleikana sem ég hef til þess að takast á við kerfið. Við verðum að styðja við bakið á þeim. Lögreglumaðurinn sem bar vitni gegn Meek Mill, Reginald Graham hætti störfum eftir að upp komst að hann hafði stolið fé og logið til um það. Graham sagði við réttarhöldin árið 2008 að hinn þá 19 ára gamli Meek Mill hafi otað skotvopni að sér. Meek Mill hefur ávallt neitað þeim ásökunum og þá hefur starfsfélagi Graham viðurkennt að Graham hafi logið og að Meek Mill hafi einfaldlega verið að reyna að losa sig við skotvopnið. Bandaríkin Tónlist Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í bandarísku borginni Fíladelfíu sneri í dag við áratugsgömlum dómi á hendur rapparans Meek Mill. Meek var dæmdur fyrir brot á eiturlyfja og vopnalögum árið 2008 og hefur síðan verið á skilorði. AP greinir frá. Áfrýjunardómstóllinn kvað ný gögn í málinu, sem benda til hlutdrægni lögreglumannsins sem handtók Meek Mill á sínum tíma, vera þess eðlis að líklegt væri að Meek Mill yrði sýknaður ef réttað væri yfir honum að nýju. Ákæruvaldið í borginni hefur gefið grænt ljós á að réttað verði yfir Meek Mill, sem heitir réttu nafni Robert Rihmeek Williams, að nýju og hafa staðfest að ekkert traust sé borið til lögreglumannsins sem um ræðir en sá er hættur í lögreglunni en hann var eina vitnið í málinu árið 2008. Í yfirlýsingu sagði Meek Mill vera himinlifandi með að réttlæti væri að sigra að lokum. „Síðustu ellefu ár hafa verið andlega og tilfinningalega krefjandi, en ég er himinlifandi með að réttlætið sigri á lokum. Því miður takast milljónir manna á við svipaðan vanda í landinu í dag en hafa ekki möguleikana sem ég hef til þess að takast á við kerfið. Við verðum að styðja við bakið á þeim. Lögreglumaðurinn sem bar vitni gegn Meek Mill, Reginald Graham hætti störfum eftir að upp komst að hann hafði stolið fé og logið til um það. Graham sagði við réttarhöldin árið 2008 að hinn þá 19 ára gamli Meek Mill hafi otað skotvopni að sér. Meek Mill hefur ávallt neitað þeim ásökunum og þá hefur starfsfélagi Graham viðurkennt að Graham hafi logið og að Meek Mill hafi einfaldlega verið að reyna að losa sig við skotvopnið.
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira