Sara vildi að „Beastmode“ bolirnir sínir væru íslenskir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 11:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í einum af bolunum. Mynd/Instagram/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er á leiðinni á heimsleikana í CrossFit þar sem hana dreymir um að fara alla leið í fyrsta sinn. Hún hefur komist á verðlaunapall og verið nálægt sigri en það er spurning hvort árið 2019 verði hennar ár. Hlutirnir hafa ekki gengið alveg upp hjá Söru á síðustu heimsleikum en hún hefur átt frábært ár til þessa og er til alls líkleg á leikunum í ár. Sara er gríðarlega vinsæl í CrossFit heiminum enda heillar hún flesta með bæði hreinskilni sinni og mögnuðum tilþrifum. Hún er þannig með 1,4 milljónir fylgjenda á Instagram. Sara lét fylgjendur sína vita af því í gær að hún sé kominn með sérstakar Söru boli fyrir aðdáendur sína og vonast til að sjá sem flestar af þeim upp í stúku á heimsleikunum í Madison. „Alltaf þegar ég keppi á mótum þá horfi ég upp í stúku og reyni að finna „Beastmode“ borðann sem fjölskyldan mín og vinir halda á. Það kveikir í mér að sjá hann og gefur mér kraft,“ sagði Sara í færslu á Instagram síðu sinni. „Ég hugsaði því með sjálfri mér hversu frábært yrði að sjá fólk í stúkunni í „Beastmode“ bolum út um alla stúku. Ég hafði því samband við vini mína sem reka hönnunarstofu og saman bjuggum við til fjóra mismunandi boli. Þeir eru svo litríkir að það ætti að vera auðvelt að finna þá í stúkunni,“ skrifaði Sara. Sara flytur inn „Beastmode“ bolina sína frá Íslandi en þeir eru prentaðir hér á landi en svo fluttir út. Það hefði örugglega verið ódýrara og auðveldara fyrir Söru að láta gera þessa boli erlendis en hún heldur tryggð við Ísland og þetta eru því íslenskir „Beastmode“ bolir. Það má sjá Söru kynna „Beastmode“ bolina sína hér fyrir neðan. View this post on InstagramThe BEASTMODE t-shirts are finally out and you can purhcase them sarasigmundsdottir.com ( in bio) _ Whenever I enter the competition floor I look into the stands to see if I can spot the BEASTMODE banner that my family and friends hold because it gets me fired up and gives me strength. Then I thought to myself how incredible it would be to see people wearing BEASTMODE t-shirts in varioust places in the crowd. So I hooked up with friends of mine who run a design studio and together we created the BEASTMODE collection which consists of 4 different designs that all are colorful and strong so that they can be easily spotted from distance. _ All the t-shirts are black @Nike Tee´s and they are available in both MENS and WOMENS fit and in various sizes. Only a limited number of each t-shirt was printed! _ Please note that all t-shirts are shipped from Iceland and it might take several weeks for them to arrive. _ Thank you all for the love and support _ _ _ #Beastmode #TeamSigmundsdottir A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jul 24, 2019 at 11:01am PDT CrossFit Tengdar fréttir Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30 Sara og Anníe Mist báðar á verðlaunapalli í Ohio Íslensku CrossFit stelpurnar voru allar þrjár meðal þeirra fjögurra efstu á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem lauk í Columbus í Ohio-fylki í nótt. 20. maí 2019 08:00 38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. 16. júlí 2019 13:30 Sara í viðtali á CNN sem segir enga stærri CrossFit-stjörnu vera til í heiminum Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur stimplað sig aftur inn í hóp þeirra hraustustu í heimi með frábærri frammistöðu sinni á árinu 2019. 4. apríl 2019 15:45 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er á leiðinni á heimsleikana í CrossFit þar sem hana dreymir um að fara alla leið í fyrsta sinn. Hún hefur komist á verðlaunapall og verið nálægt sigri en það er spurning hvort árið 2019 verði hennar ár. Hlutirnir hafa ekki gengið alveg upp hjá Söru á síðustu heimsleikum en hún hefur átt frábært ár til þessa og er til alls líkleg á leikunum í ár. Sara er gríðarlega vinsæl í CrossFit heiminum enda heillar hún flesta með bæði hreinskilni sinni og mögnuðum tilþrifum. Hún er þannig með 1,4 milljónir fylgjenda á Instagram. Sara lét fylgjendur sína vita af því í gær að hún sé kominn með sérstakar Söru boli fyrir aðdáendur sína og vonast til að sjá sem flestar af þeim upp í stúku á heimsleikunum í Madison. „Alltaf þegar ég keppi á mótum þá horfi ég upp í stúku og reyni að finna „Beastmode“ borðann sem fjölskyldan mín og vinir halda á. Það kveikir í mér að sjá hann og gefur mér kraft,“ sagði Sara í færslu á Instagram síðu sinni. „Ég hugsaði því með sjálfri mér hversu frábært yrði að sjá fólk í stúkunni í „Beastmode“ bolum út um alla stúku. Ég hafði því samband við vini mína sem reka hönnunarstofu og saman bjuggum við til fjóra mismunandi boli. Þeir eru svo litríkir að það ætti að vera auðvelt að finna þá í stúkunni,“ skrifaði Sara. Sara flytur inn „Beastmode“ bolina sína frá Íslandi en þeir eru prentaðir hér á landi en svo fluttir út. Það hefði örugglega verið ódýrara og auðveldara fyrir Söru að láta gera þessa boli erlendis en hún heldur tryggð við Ísland og þetta eru því íslenskir „Beastmode“ bolir. Það má sjá Söru kynna „Beastmode“ bolina sína hér fyrir neðan. View this post on InstagramThe BEASTMODE t-shirts are finally out and you can purhcase them sarasigmundsdottir.com ( in bio) _ Whenever I enter the competition floor I look into the stands to see if I can spot the BEASTMODE banner that my family and friends hold because it gets me fired up and gives me strength. Then I thought to myself how incredible it would be to see people wearing BEASTMODE t-shirts in varioust places in the crowd. So I hooked up with friends of mine who run a design studio and together we created the BEASTMODE collection which consists of 4 different designs that all are colorful and strong so that they can be easily spotted from distance. _ All the t-shirts are black @Nike Tee´s and they are available in both MENS and WOMENS fit and in various sizes. Only a limited number of each t-shirt was printed! _ Please note that all t-shirts are shipped from Iceland and it might take several weeks for them to arrive. _ Thank you all for the love and support _ _ _ #Beastmode #TeamSigmundsdottir A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jul 24, 2019 at 11:01am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30 Sara og Anníe Mist báðar á verðlaunapalli í Ohio Íslensku CrossFit stelpurnar voru allar þrjár meðal þeirra fjögurra efstu á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem lauk í Columbus í Ohio-fylki í nótt. 20. maí 2019 08:00 38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. 16. júlí 2019 13:30 Sara í viðtali á CNN sem segir enga stærri CrossFit-stjörnu vera til í heiminum Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur stimplað sig aftur inn í hóp þeirra hraustustu í heimi með frábærri frammistöðu sinni á árinu 2019. 4. apríl 2019 15:45 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Sjá meira
Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30
Sara og Anníe Mist báðar á verðlaunapalli í Ohio Íslensku CrossFit stelpurnar voru allar þrjár meðal þeirra fjögurra efstu á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem lauk í Columbus í Ohio-fylki í nótt. 20. maí 2019 08:00
38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. 16. júlí 2019 13:30
Sara í viðtali á CNN sem segir enga stærri CrossFit-stjörnu vera til í heiminum Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur stimplað sig aftur inn í hóp þeirra hraustustu í heimi með frábærri frammistöðu sinni á árinu 2019. 4. apríl 2019 15:45
Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30