Nálgast risamótin á annan hátt eftir vonbrigðin á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2019 19:30 Þrátt fyrir að hetjulega baráttu á öðrum hring komst McIlroy ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. vísir/getty Eftir að hafa mistekist að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu í golfi segist Rory McIlroy þurfa að nálgast risamótin á annan hátt en hann hefur gert. Hinn norður-írski McIlroy var talinn líklegastur til að vinna Opna breska en hann olli vonbrigðum á heimavelli. McIlroy náði sér engan veginn á strik á fyrsta hringnum þar sem hann lék á átta höggum yfir pari. Þrátt fyrir góða spilamennsku á öðrum hringnum, vel studdur af löndum sínum á Royal Portrush-vellinum, komst McIlroy ekki í gegnum niðurskurðinn. „Ég nálgaðist risamótin í ár eins og hver önnur mót sem þau eru ekki,“ sagði McIlroy. „Þú þarft að vera með sérstakt hugarfar og undirbúa þig á annan hátt en venjulega. Ég prófaði nýja aðferð í ár sem virkaði ekki. Ég þarf að endurskoða það,“ bætti Norður-Írinn við. Besti árangur McIlroys á risamóti í ár var 8. sætið á PGA-meistaramótinu. Hann hefur ekki unnið risamót síðan 2014. Golf Tengdar fréttir McIlroy kláraði á átta yfir pari: "Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18. júlí 2019 15:03 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. 18. júlí 2019 10:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Eftir að hafa mistekist að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu í golfi segist Rory McIlroy þurfa að nálgast risamótin á annan hátt en hann hefur gert. Hinn norður-írski McIlroy var talinn líklegastur til að vinna Opna breska en hann olli vonbrigðum á heimavelli. McIlroy náði sér engan veginn á strik á fyrsta hringnum þar sem hann lék á átta höggum yfir pari. Þrátt fyrir góða spilamennsku á öðrum hringnum, vel studdur af löndum sínum á Royal Portrush-vellinum, komst McIlroy ekki í gegnum niðurskurðinn. „Ég nálgaðist risamótin í ár eins og hver önnur mót sem þau eru ekki,“ sagði McIlroy. „Þú þarft að vera með sérstakt hugarfar og undirbúa þig á annan hátt en venjulega. Ég prófaði nýja aðferð í ár sem virkaði ekki. Ég þarf að endurskoða það,“ bætti Norður-Írinn við. Besti árangur McIlroys á risamóti í ár var 8. sætið á PGA-meistaramótinu. Hann hefur ekki unnið risamót síðan 2014.
Golf Tengdar fréttir McIlroy kláraði á átta yfir pari: "Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18. júlí 2019 15:03 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. 18. júlí 2019 10:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
McIlroy kláraði á átta yfir pari: "Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18. júlí 2019 15:03
Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22
Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. 18. júlí 2019 10:15