Besti leikmaður HM kvenna ætlar að skrifa bók Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 09:00 Megan Rapinoe hefur mikill karkater og hefur góðan boðskap. Getty/Brian Ach Árið 2019 hefur verið magnað hjá bandarísku knattspyrnukonunni Megan Rapinoe sem varð fyrst heimsfræg fyrir að stinga upp í Donald Trump Bandaríkjaforseta en fylgdi því síðan eftir með að ná gullnu þrennunni á HM í Frakklandi. Megan Rapinoe varð heimsmeistari með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna líka Gullhnöttinn sem besti leikmaður mótsins og gullskóinn sem markahæsti leikmaður mótsins. Megan Rapinoe hefur verið frábær talsmaður bandaríska liðsins og kvennaknattspyrnu í heiminum með því að berjast fyrir jafnrétti og samstöðu frekar en óréttlæti og ósætti sem hefur aukist eftir að Donald Trump tók við.Megan Rapinoe, a captain of the United States women’s soccer team, has scored a book deal. “I hope this book will inspire people to find what they can do, and in turn inspire other people around them to do the same,” she said. https://t.co/zlZY2r6v3k — The New York Times (@nytimes) July 25, 2019 Megan Rapinoe er núna búin að finna nýja leið til að koma boðskap sínum til skila. New York Times segir frá því að Megan Rapinoe sé nú að skrifa bók sem eigi að koma út næsta haust. „Ég vonast til þess að þessi bók muni hvetja fólk til að gera það sem það getur og um leið hvetja annað fólk í kringum sig til að fylgja í kjölfarið,“ sagði Megan Rapinoe við New York Times. Rapinoe hefur ekki valið nafn fyrir bók sína en þetta verður bók um meira en íþróttir. Miðað við ræður Megan Rapinoe á sigurhátíð bandaríska liðsins og viðtöl hennar við bandaríska fjölmiðla þá verður hún örugglega mjög pólitísk.Two-time World Cup champ Olympic gold medalist ? USWNT co-captain ? Author Megan Rapinoe is writing a book. https://t.co/cgZaiZBlOI — Sporting News (@sportingnews) July 25, 2019Penguin Press gefur bókina út og segir að í bók þessari muni Rapinoe segja frá persónulegum hlutum og því sem hún hefur lært á sinni viðburðaríku ævi. „Fullt af konum, margar frábærir fótboltamenn, hafa skrifað endurminningar. Megan hefur annan vettvang. Ég horfði á HM og hugsaði. Þarna er kona sem líður vel í eigin skinni,“ sagði Ann Godoff, forseti og ritstjóri útgáfunnar. Hún sá það á eigin börnum hvað þau voru spennt fyrir Rapinoe vegna ósvikinnar framkomu hennar. „Hún er bara að koma frá hreinskilnum og afdráttarlausum stað þar sem hún kemur óhrædd fram og segir: Þetta er ég. Það er það sem ég tel að muni hrífa marga,“ sagði Godoff.Hún er mjög vinsæl með unga fólksins.Getty/Jeff Siner Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Sjá meira
Árið 2019 hefur verið magnað hjá bandarísku knattspyrnukonunni Megan Rapinoe sem varð fyrst heimsfræg fyrir að stinga upp í Donald Trump Bandaríkjaforseta en fylgdi því síðan eftir með að ná gullnu þrennunni á HM í Frakklandi. Megan Rapinoe varð heimsmeistari með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna líka Gullhnöttinn sem besti leikmaður mótsins og gullskóinn sem markahæsti leikmaður mótsins. Megan Rapinoe hefur verið frábær talsmaður bandaríska liðsins og kvennaknattspyrnu í heiminum með því að berjast fyrir jafnrétti og samstöðu frekar en óréttlæti og ósætti sem hefur aukist eftir að Donald Trump tók við.Megan Rapinoe, a captain of the United States women’s soccer team, has scored a book deal. “I hope this book will inspire people to find what they can do, and in turn inspire other people around them to do the same,” she said. https://t.co/zlZY2r6v3k — The New York Times (@nytimes) July 25, 2019 Megan Rapinoe er núna búin að finna nýja leið til að koma boðskap sínum til skila. New York Times segir frá því að Megan Rapinoe sé nú að skrifa bók sem eigi að koma út næsta haust. „Ég vonast til þess að þessi bók muni hvetja fólk til að gera það sem það getur og um leið hvetja annað fólk í kringum sig til að fylgja í kjölfarið,“ sagði Megan Rapinoe við New York Times. Rapinoe hefur ekki valið nafn fyrir bók sína en þetta verður bók um meira en íþróttir. Miðað við ræður Megan Rapinoe á sigurhátíð bandaríska liðsins og viðtöl hennar við bandaríska fjölmiðla þá verður hún örugglega mjög pólitísk.Two-time World Cup champ Olympic gold medalist ? USWNT co-captain ? Author Megan Rapinoe is writing a book. https://t.co/cgZaiZBlOI — Sporting News (@sportingnews) July 25, 2019Penguin Press gefur bókina út og segir að í bók þessari muni Rapinoe segja frá persónulegum hlutum og því sem hún hefur lært á sinni viðburðaríku ævi. „Fullt af konum, margar frábærir fótboltamenn, hafa skrifað endurminningar. Megan hefur annan vettvang. Ég horfði á HM og hugsaði. Þarna er kona sem líður vel í eigin skinni,“ sagði Ann Godoff, forseti og ritstjóri útgáfunnar. Hún sá það á eigin börnum hvað þau voru spennt fyrir Rapinoe vegna ósvikinnar framkomu hennar. „Hún er bara að koma frá hreinskilnum og afdráttarlausum stað þar sem hún kemur óhrædd fram og segir: Þetta er ég. Það er það sem ég tel að muni hrífa marga,“ sagði Godoff.Hún er mjög vinsæl með unga fólksins.Getty/Jeff Siner
Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Sjá meira