Raiola vildi að De Ligt fengi hærri laun en Pique og Alba hjá Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2019 12:00 De Ligt segist ekki hafa valið Juventus vegna peninganna. vísir/getty Launakröfur Matthijs de Ligt komu í veg fyrir að hann færi til Barcelona. Samkvæmt spænska dagblaðinu Mundo Deportivo krafðist Mino Raiola, umboðsmaður De Ligts, að hann fengi hærri laun hjá Barcelona en varnarmennirnir reyndu, Gerard Pique og Jordi Alba. Talið er að Pique sé með 165.000 pund í vikulaun og Alba 100.000 pund. Pique hefur leikið með Barcelona síðan 2008 og Alba síðan 2012. Barcelona var ekki tilbúið að ganga að kröfum Raiolas og því varð ekkert af félagaskiptunum. De Ligt fór þess í stað til Juventus sem greiddi Ajax 67,5 milljónir fyrir miðvörðinn unga.Hollendingurinn skoraði sjálfsmark í sínum fyrsta leik fyrir Juventus, 1-1 jafntefli við Inter í International Champions Cup í Nanjing í Kína á miðvikudaginn. Juventus vann í vítaspyrnukeppni, 4-3. Spænski boltinn Tengdar fréttir Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32 De Ligt með sjálfsmark í fyrsta byrjunarliðsleiknum með Juve en Ronaldo og Buffon komu til bjargar Juventus og Internazionale gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Nanjing í Kína. Juventus vann síðan 4-3 í vítakeppni þar sem Gianluigi Buffon varði þrjú víti. 24. júlí 2019 13:45 Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. 21. júlí 2019 23:15 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Sjá meira
Launakröfur Matthijs de Ligt komu í veg fyrir að hann færi til Barcelona. Samkvæmt spænska dagblaðinu Mundo Deportivo krafðist Mino Raiola, umboðsmaður De Ligts, að hann fengi hærri laun hjá Barcelona en varnarmennirnir reyndu, Gerard Pique og Jordi Alba. Talið er að Pique sé með 165.000 pund í vikulaun og Alba 100.000 pund. Pique hefur leikið með Barcelona síðan 2008 og Alba síðan 2012. Barcelona var ekki tilbúið að ganga að kröfum Raiolas og því varð ekkert af félagaskiptunum. De Ligt fór þess í stað til Juventus sem greiddi Ajax 67,5 milljónir fyrir miðvörðinn unga.Hollendingurinn skoraði sjálfsmark í sínum fyrsta leik fyrir Juventus, 1-1 jafntefli við Inter í International Champions Cup í Nanjing í Kína á miðvikudaginn. Juventus vann í vítaspyrnukeppni, 4-3.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32 De Ligt með sjálfsmark í fyrsta byrjunarliðsleiknum með Juve en Ronaldo og Buffon komu til bjargar Juventus og Internazionale gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Nanjing í Kína. Juventus vann síðan 4-3 í vítakeppni þar sem Gianluigi Buffon varði þrjú víti. 24. júlí 2019 13:45 Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. 21. júlí 2019 23:15 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Sjá meira
Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32
De Ligt með sjálfsmark í fyrsta byrjunarliðsleiknum með Juve en Ronaldo og Buffon komu til bjargar Juventus og Internazionale gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Nanjing í Kína. Juventus vann síðan 4-3 í vítakeppni þar sem Gianluigi Buffon varði þrjú víti. 24. júlí 2019 13:45
Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. 21. júlí 2019 23:15
Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00
Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00