Ræðan eftirminnilega sem Cristiano Ronaldo flutti á þessum degi fyrir þremur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 12:30 Cristiano Ronaldo kyssir Evrópubikarinn fyrir þremur árum síðan. Getty/Ulmer\ullstein Cristiano Ronaldo hefur unnið marga titla á sínum ferli en 10. júlí 2016 var engu að síður einn sá allra stærsti á hans ferli. Portúgalska landsliðið varð Evrópumeistari á þessum degi fyrir þremur árum og Cristiano Ronaldo tók þá við Evrópubikarnum sem fyrirliði liðsins. Cristiano Ronaldo var að leika sinn 133. landsleik þennan dag og hafði skorað 61 mark fyrir landsliðið. Nú vann hann loksins sinn fyrsta titil. Cristiano Ronaldo hafði verið frábær í keppninni en það gekk ekkert upp hjá honum í úrslitaleiknum þar sem hann fór meiddur af velli. Eftir leikinn þá hélt Cristiano Ronaldo magnaða ræðu inn í búningsklefa portúgalska liðsins og hana má sjá hér fyrir neðan.Minutes after winning Euro 2016, @Cristiano’s post-match speech was just epic [via @selecaoportugal]pic.twitter.com/toiMi6YHYJ — B/R Football (@brfootball) July 10, 2019Þetta er mjög hjartnæm og tilfinningarík ræða og það fer ekkert á milli mála hvað þessu stund skipti þennan sigursæla leikmann gríðarlega miklu máli. Cristiano Ronaldo og félagar komust ekki lengra en í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi í fyrra en titill númer tvö kom í hús á dögunum þegar Portúgal vann Þjóðadeild UEFA eftir 1-0 sigur á Hollandi í úrslitaleiknum. Ronaldo hefur nú skorað 88 mörk í 158 landsleikjum fyrir Portúgal. EM 2016 í Frakklandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur unnið marga titla á sínum ferli en 10. júlí 2016 var engu að síður einn sá allra stærsti á hans ferli. Portúgalska landsliðið varð Evrópumeistari á þessum degi fyrir þremur árum og Cristiano Ronaldo tók þá við Evrópubikarnum sem fyrirliði liðsins. Cristiano Ronaldo var að leika sinn 133. landsleik þennan dag og hafði skorað 61 mark fyrir landsliðið. Nú vann hann loksins sinn fyrsta titil. Cristiano Ronaldo hafði verið frábær í keppninni en það gekk ekkert upp hjá honum í úrslitaleiknum þar sem hann fór meiddur af velli. Eftir leikinn þá hélt Cristiano Ronaldo magnaða ræðu inn í búningsklefa portúgalska liðsins og hana má sjá hér fyrir neðan.Minutes after winning Euro 2016, @Cristiano’s post-match speech was just epic [via @selecaoportugal]pic.twitter.com/toiMi6YHYJ — B/R Football (@brfootball) July 10, 2019Þetta er mjög hjartnæm og tilfinningarík ræða og það fer ekkert á milli mála hvað þessu stund skipti þennan sigursæla leikmann gríðarlega miklu máli. Cristiano Ronaldo og félagar komust ekki lengra en í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi í fyrra en titill númer tvö kom í hús á dögunum þegar Portúgal vann Þjóðadeild UEFA eftir 1-0 sigur á Hollandi í úrslitaleiknum. Ronaldo hefur nú skorað 88 mörk í 158 landsleikjum fyrir Portúgal.
EM 2016 í Frakklandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira