Helmingur einhleypra stundar kynlíf vikulega eða oftar Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. júlí 2019 14:00 Hvað stundar þú oft kynlíf? Þetta er spurning sem fólk í sambandi veltir stundum fyrir sér og mætti álykta að fólk í sambandi stundaði talsvert oftar kynlíf en fólk sem er einhleypt. Samkvæmt könnun Makamála er alls ekki svo mikill munur þarna á. Spurning Makamála síðustu viku var: Hversu oft stundar þú kynlíf (að jafnaði)? Tvær kannanir voru settar inn og lesendur Vísis beðnir um að svara eftir því hvort að þeir væru í sambandi eða einhleypir. Rúmlega 6400 manns tóku þátt í könnuninni og eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar. Samkvæmt lesendum Vísis segjast rúmlega 60% fólks sem er í sambandi og tæplega helmingur einhleypra stunda kynlíf einu sinni í viku eða oftar, svo að munurinn á milli þessara hópa er alls ekki svo mikill. Niðurstöðurnar voru þessar: Í SAMBANDI: 3 sinnum í viku eða oftar - 38%1 sinni í viku - 25%2-3 sinnum í mánuði - 18%Sjaldnar - 19% Á LAUSU: 3 sinnum í viku eða oftar - 26%1 sinni í viku - 19%2-3 sinnum í mánuði - 18%Sjaldnar - 37%Makamál mættu í Brennsluna á FM957 síðasta föstudagsmorgunn og ræddu niðurstöðurnar úr þessari könnun og kynntu næstu spurningu vikunnar. Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. 12. júlí 2019 11:00 Bone-orðin 10: Helga Margrét vill mann sem er vegan og með tískuvit Helga Margrét, tvítug úr 105. Lögfræðinemi í HÍ og karioki stjórnandi á Sæta Svíninu. Elska góðan mat, falleg föt, chardonney og að tana. 12. júlí 2019 09:45 Spurning vikunnar: Stundar þú munnmök? Sumir telja munnmök ómissandi hluta af kynlífi meðan aðrir kjósa frekar að sleppa því. Einnig getur líka verið munur á því hvort fólk vilji frekar þiggja eða gefa munnmök. 12. júlí 2019 08:30 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ Makamál Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Makamál Ríma-búið-bless Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning Makamála síðustu viku var: Hversu oft stundar þú kynlíf (að jafnaði)? Tvær kannanir voru settar inn og lesendur Vísis beðnir um að svara eftir því hvort að þeir væru í sambandi eða einhleypir. Rúmlega 6400 manns tóku þátt í könnuninni og eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar. Samkvæmt lesendum Vísis segjast rúmlega 60% fólks sem er í sambandi og tæplega helmingur einhleypra stunda kynlíf einu sinni í viku eða oftar, svo að munurinn á milli þessara hópa er alls ekki svo mikill. Niðurstöðurnar voru þessar: Í SAMBANDI: 3 sinnum í viku eða oftar - 38%1 sinni í viku - 25%2-3 sinnum í mánuði - 18%Sjaldnar - 19% Á LAUSU: 3 sinnum í viku eða oftar - 26%1 sinni í viku - 19%2-3 sinnum í mánuði - 18%Sjaldnar - 37%Makamál mættu í Brennsluna á FM957 síðasta föstudagsmorgunn og ræddu niðurstöðurnar úr þessari könnun og kynntu næstu spurningu vikunnar.
Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. 12. júlí 2019 11:00 Bone-orðin 10: Helga Margrét vill mann sem er vegan og með tískuvit Helga Margrét, tvítug úr 105. Lögfræðinemi í HÍ og karioki stjórnandi á Sæta Svíninu. Elska góðan mat, falleg föt, chardonney og að tana. 12. júlí 2019 09:45 Spurning vikunnar: Stundar þú munnmök? Sumir telja munnmök ómissandi hluta af kynlífi meðan aðrir kjósa frekar að sleppa því. Einnig getur líka verið munur á því hvort fólk vilji frekar þiggja eða gefa munnmök. 12. júlí 2019 08:30 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ Makamál Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Makamál Ríma-búið-bless Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. 12. júlí 2019 11:00
Bone-orðin 10: Helga Margrét vill mann sem er vegan og með tískuvit Helga Margrét, tvítug úr 105. Lögfræðinemi í HÍ og karioki stjórnandi á Sæta Svíninu. Elska góðan mat, falleg föt, chardonney og að tana. 12. júlí 2019 09:45
Spurning vikunnar: Stundar þú munnmök? Sumir telja munnmök ómissandi hluta af kynlífi meðan aðrir kjósa frekar að sleppa því. Einnig getur líka verið munur á því hvort fólk vilji frekar þiggja eða gefa munnmök. 12. júlí 2019 08:30