Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. júlí 2019 07:30 Lukaku virðist ekki eiga framtíð hjá Ole Gunnar Solskjær vísir/Getty Ítalska úrvalsdeildarliðið Inter Milan undirbýr nú nýtt tilboð í belgíska framherjann Romelu Lukaku en viðræður milli ítalska liðsins og Manchester United hafa verið í gangi undanfarna dag. Man Utd hefur sett 80 milljón punda verðmiða á þennan 26 ára gamla framherja. Samkvæmt heimildum Sky Sports hljóðar nýtt tilboð Inter upp á 60 milljónir punda en inniheldur ýmis ákvæði sem forráðamenn Inter vonast til að muni freista enska félagið. Ítalirnir gera sér grein fyrir því að þeir þurfa að hafa hraðar hendur í þessum félagaskiptum þar sem talið er að Man Utd hyggist fylla skarð Lukaku með nýjum sóknarmanni, verði af því að Belginn yfirgefi félagið. Lukaku hefur skorað 42 mörk í 96 leikjum fyrir Man Utd síðan hann gekk í raðir félagsins sumarið 2017 en þá borgaði Man Utd 79 milljónir punda til Everton. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10. júlí 2019 07:30 Inter mun leggja allt í sölurnar til þess að kaupa Lukaku Framtíð Belgans er í mikilli óvissu. 4. júlí 2019 07:00 Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Ítalska úrvalsdeildarliðið Inter Milan undirbýr nú nýtt tilboð í belgíska framherjann Romelu Lukaku en viðræður milli ítalska liðsins og Manchester United hafa verið í gangi undanfarna dag. Man Utd hefur sett 80 milljón punda verðmiða á þennan 26 ára gamla framherja. Samkvæmt heimildum Sky Sports hljóðar nýtt tilboð Inter upp á 60 milljónir punda en inniheldur ýmis ákvæði sem forráðamenn Inter vonast til að muni freista enska félagið. Ítalirnir gera sér grein fyrir því að þeir þurfa að hafa hraðar hendur í þessum félagaskiptum þar sem talið er að Man Utd hyggist fylla skarð Lukaku með nýjum sóknarmanni, verði af því að Belginn yfirgefi félagið. Lukaku hefur skorað 42 mörk í 96 leikjum fyrir Man Utd síðan hann gekk í raðir félagsins sumarið 2017 en þá borgaði Man Utd 79 milljónir punda til Everton.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10. júlí 2019 07:30 Inter mun leggja allt í sölurnar til þess að kaupa Lukaku Framtíð Belgans er í mikilli óvissu. 4. júlí 2019 07:00 Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10. júlí 2019 07:30
Inter mun leggja allt í sölurnar til þess að kaupa Lukaku Framtíð Belgans er í mikilli óvissu. 4. júlí 2019 07:00
Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30