Mun fleiri karlmenn segjast bæði þiggja og gefa munnmök Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. júlí 2019 13:00 Töluvert fleiri karlmenn svöru spurningu síðustu viku á Makamálum. En spurt var hvort þú stundaðir munnmök. Makamál spurðu í síðustu viku hvort fólk stundaði munnmök. Settar voru inn tvær kannanir til að sjá hvort að það væri einhver munur á svörum eftir kynjum en tæplega 7000 manns tóku þátt í heildina. Athygli vakti að það voru töluvert fleiri karlmenn sem svöruðu könnuninni. Ef marka má niðurstöður könnunarinnar eru mun fleiri karlmenn sem segjast bæði vilja gefa og þiggja munnmök. Nákvæmari niðurstöður má sjá hér fyrir neðan: KONURJá, bæði gef og þigg munnmök– 68% Já, vil frekar gefa munnmök – 11% Já, vil frekar þiggja munnmök 11% Stunda ekki munnmök – 10%KARLARJá, bæði gef og þigg munnmök– 82% Já, vil frekar gefa munnmök – 7% Já, vil frekar þiggja munnmök 6% Stunda ekki munnmök – 5% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu þar niðurstöðurnar og spurningu næstu viku. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Þegar kemur að þeirri stund að biðja makans, í gankynhneigðum samböndum, er hefðin sú í vestrænum ríkjum að karlmaðurinn biðji konunnar. Ef konan þiggur bónorðið þá er talað um að parið sé trúlofað. Trúlofun er svo tímabilið frá bónorði að giftingu en einnig hefur skapast hefð í kringum það að trúlofunartímabilið vari ekki lengur en eitt ár. 19. júlí 2019 09:45 Einhleypan: Þrúður blikkar strákana á hjartadeildinni Þrúður Guðmundsdóttir er 29 ára gömul Reykjavíkurmær og er ári þriðja í hjúkrun. Þeir sem þekkja Þrúði segja hana mikinn gleðigjafa og hrók alls fagnaðar hvert sem hún fer. Þrúður er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 17. júlí 2019 18:00 Brynja, fyrsta Einhleypa Makamála, er gengin út Brynja Jónbjarnardóttir, hagfræðingur og fyrirsæta, fann ástina í byrjun sumars. Brynja er fyrsta Einhleypa Makamála hér á Vísi og fengum við að heyra aðeins í henni og forvitnast um nýja kærastann. 17. júlí 2019 20:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Súludansinn sveiflar sér yfir á netið Makamál „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Makamál Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Makamál spurðu í síðustu viku hvort fólk stundaði munnmök. Settar voru inn tvær kannanir til að sjá hvort að það væri einhver munur á svörum eftir kynjum en tæplega 7000 manns tóku þátt í heildina. Athygli vakti að það voru töluvert fleiri karlmenn sem svöruðu könnuninni. Ef marka má niðurstöður könnunarinnar eru mun fleiri karlmenn sem segjast bæði vilja gefa og þiggja munnmök. Nákvæmari niðurstöður má sjá hér fyrir neðan: KONURJá, bæði gef og þigg munnmök– 68% Já, vil frekar gefa munnmök – 11% Já, vil frekar þiggja munnmök 11% Stunda ekki munnmök – 10%KARLARJá, bæði gef og þigg munnmök– 82% Já, vil frekar gefa munnmök – 7% Já, vil frekar þiggja munnmök 6% Stunda ekki munnmök – 5% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu þar niðurstöðurnar og spurningu næstu viku.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Þegar kemur að þeirri stund að biðja makans, í gankynhneigðum samböndum, er hefðin sú í vestrænum ríkjum að karlmaðurinn biðji konunnar. Ef konan þiggur bónorðið þá er talað um að parið sé trúlofað. Trúlofun er svo tímabilið frá bónorði að giftingu en einnig hefur skapast hefð í kringum það að trúlofunartímabilið vari ekki lengur en eitt ár. 19. júlí 2019 09:45 Einhleypan: Þrúður blikkar strákana á hjartadeildinni Þrúður Guðmundsdóttir er 29 ára gömul Reykjavíkurmær og er ári þriðja í hjúkrun. Þeir sem þekkja Þrúði segja hana mikinn gleðigjafa og hrók alls fagnaðar hvert sem hún fer. Þrúður er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 17. júlí 2019 18:00 Brynja, fyrsta Einhleypa Makamála, er gengin út Brynja Jónbjarnardóttir, hagfræðingur og fyrirsæta, fann ástina í byrjun sumars. Brynja er fyrsta Einhleypa Makamála hér á Vísi og fengum við að heyra aðeins í henni og forvitnast um nýja kærastann. 17. júlí 2019 20:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Súludansinn sveiflar sér yfir á netið Makamál „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Makamál Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Þegar kemur að þeirri stund að biðja makans, í gankynhneigðum samböndum, er hefðin sú í vestrænum ríkjum að karlmaðurinn biðji konunnar. Ef konan þiggur bónorðið þá er talað um að parið sé trúlofað. Trúlofun er svo tímabilið frá bónorði að giftingu en einnig hefur skapast hefð í kringum það að trúlofunartímabilið vari ekki lengur en eitt ár. 19. júlí 2019 09:45
Einhleypan: Þrúður blikkar strákana á hjartadeildinni Þrúður Guðmundsdóttir er 29 ára gömul Reykjavíkurmær og er ári þriðja í hjúkrun. Þeir sem þekkja Þrúði segja hana mikinn gleðigjafa og hrók alls fagnaðar hvert sem hún fer. Þrúður er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 17. júlí 2019 18:00
Brynja, fyrsta Einhleypa Makamála, er gengin út Brynja Jónbjarnardóttir, hagfræðingur og fyrirsæta, fann ástina í byrjun sumars. Brynja er fyrsta Einhleypa Makamála hér á Vísi og fengum við að heyra aðeins í henni og forvitnast um nýja kærastann. 17. júlí 2019 20:00