"Þurfum að keppa við fólk sem notar ólögleg lyf á HM“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. júlí 2019 23:15 Lilly King. vísir/getty Ólympíumeistarinn Lilly King segir það ljóst að hún og aðrir keppendur á heimsmeistaramótinu í sundi muni þurfa að keppa við svindlara. Heimsmeistaramótið í Suður-Kóreu hófst í þessari viku þar sem keppt var í dýfingum, vatnspóló og listrænu sundi. Fyrstu undanrásirnar í hefðbundnum sundgreinum munu hefjast á morgun. Lilly King er margfaldur verðlaunahafi í bringusundi og vann gullverðluan í 100m bringusundi í Ríó 2016, þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir varð sjötta. „Ég held við getum öll sagt að á einhverjum tímapunkti munum við þurfa að keppa við fólk sem notar ólögleg lyf. Við ættum ekki að þurfa að segja þetta,“ sagði King sem hefur verið gagnrýnin á hvernig sundsambandið tekur á lyfjamisnotkun. „Það er sorglegt að við höfum öll þurft að keppa við þau sem brjóta reglurnar og að þau eru líklega öll að keppa á þessu móti.“ Orð King voru svör við spurningum blaðamanna út í mál Sun Yang, þrefalds Ólympíumeistara frá Kína. Fréttir herma að Sun hafi sloppið við lyfjabann með því að eyðileggja blóðprufur. Alþjóðasundsambandið ákvað að dæma Sun ekki í bann þegar hann var sakaður um lyfjamisnotkun í janúar. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið áfrýjaði þeirri ákvörðun til Íþróttadómstólnum, þar sem mál Sun verður tekið fyrir. Ísland á fjóra keppendur á HM, þau Anton Svein McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttur, Snæfríði Sól Jórunnardóttur og Kristinn Þórarinsson. Anton Sveinn verður fyrstur Íslendinganna í laugina, hann keppir í 100m bringusundi á aðfaranótt sunnudags að íslenskum tíma. Sund Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Sjá meira
Ólympíumeistarinn Lilly King segir það ljóst að hún og aðrir keppendur á heimsmeistaramótinu í sundi muni þurfa að keppa við svindlara. Heimsmeistaramótið í Suður-Kóreu hófst í þessari viku þar sem keppt var í dýfingum, vatnspóló og listrænu sundi. Fyrstu undanrásirnar í hefðbundnum sundgreinum munu hefjast á morgun. Lilly King er margfaldur verðlaunahafi í bringusundi og vann gullverðluan í 100m bringusundi í Ríó 2016, þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir varð sjötta. „Ég held við getum öll sagt að á einhverjum tímapunkti munum við þurfa að keppa við fólk sem notar ólögleg lyf. Við ættum ekki að þurfa að segja þetta,“ sagði King sem hefur verið gagnrýnin á hvernig sundsambandið tekur á lyfjamisnotkun. „Það er sorglegt að við höfum öll þurft að keppa við þau sem brjóta reglurnar og að þau eru líklega öll að keppa á þessu móti.“ Orð King voru svör við spurningum blaðamanna út í mál Sun Yang, þrefalds Ólympíumeistara frá Kína. Fréttir herma að Sun hafi sloppið við lyfjabann með því að eyðileggja blóðprufur. Alþjóðasundsambandið ákvað að dæma Sun ekki í bann þegar hann var sakaður um lyfjamisnotkun í janúar. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið áfrýjaði þeirri ákvörðun til Íþróttadómstólnum, þar sem mál Sun verður tekið fyrir. Ísland á fjóra keppendur á HM, þau Anton Svein McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttur, Snæfríði Sól Jórunnardóttur og Kristinn Þórarinsson. Anton Sveinn verður fyrstur Íslendinganna í laugina, hann keppir í 100m bringusundi á aðfaranótt sunnudags að íslenskum tíma.
Sund Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Sjá meira