Blikar hafa ekki tapað í Frostaskjólinu í átta ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 15:00 KR-ingurinn Pálmi Rafn Pálmason á ferðinni í leik liðanna í fyrra. Vísir/Anton Blikar eru vanir að taka stig með sér heim í Smárann þegar þeir mæta KR-ingum í Vesturbænum. Svo hefur verið raunin undanfarin sjö ár. KR og Breiðablik mætast í toppslag Pepsi Max deildar karla í kvöld. Leikur KR og Breiðabliks hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.55 og strax á eftir, eða klukkan 21.15, munu síðan Pepsi Max mörkin gera upp alla umferðina. KR-ingum hefur ekki tekist að vinna heimaleik á móti Breiðabliki í að verða átta ár eða síðan að KR vann 4-0 sigur á þá ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks 24. júlí 2011. Mörk KR í þeim sigri skoruðu þeir Guðjón Baldvinsson, Skúli Jón Friðgeirsson, Óskar Örn Hauksson og Kjartan Henry Finnbogason. Hannes Þór Halldórsson, núverandi markvörður Vals, stóð þá í KR-markinu og Bjarni Guðjónsson, núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, var með fyrirliðabandið. Óskar Örn og Skúli Jón eru einu leikmenn KR í dag sem voru í byrjunarliðinu í þessum leik en á bekknum voru Gunnar Þór Gunnarsson og Aron Bjarki Jósepsson. Það var samt nóg af núverandi KR-ingum í liði Blika í þessum leik eða þeir Finnur Orri Margeirsson, Kristinn Jónsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Blikar hefndu fyrir það tap með 4-0 sigri á KR-vellinum árið eftir og síðustu sex deildarleikir liðanna í Frostaskjóli hafa síðan endaði með jafntefli. KR-liðið vann einmitt bæði Íslands- og bikarmeistaratitilinn síðasta tímabilið sem félagið vann heimaleik á móti Blikum en Rúnar Kristinsson gerði KR að tvöföldum meisturum sumarið 2011. KR hefur hvorki unnið Blika á heimavelli né tvöfalt síðan. Blikar hafa fengið 22 stig út úr leikjum sínum á móti KR undanfarin sjö sumur en KR-ingar bara 13 stig. Markatalan er 20-13 Blikum í vil.Blikar á KR-vellinum síðustu sjö ár: 2018 - Jafntefli (1-1) 2017 - Jafntefli (1-1) 2016 - Jafntefli (1-1) 2015 - Jafntefli (0-0) 2014 - Jafntefli (1-1) 2013 - Jafntefli (1-1) 2012 - Sigur (4-0)Stig KR og Breiðabliks í deildarleikjum liðanna 2012 til 2018: 2018 - Breiðablik 4, KR 1 2017 - KR 4, Breiðablik 1 2016 - Breiðablik 4, KR 1 2015 - Breiðablik 2, KR 2 2014 - KR 4, Breiðablik 1 2013 - Breiðablik 4, KR 1 2012 - Breiðablik 6, KR 0Samtals: Breiðablik 22, KR 13 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Sjá meira
Blikar eru vanir að taka stig með sér heim í Smárann þegar þeir mæta KR-ingum í Vesturbænum. Svo hefur verið raunin undanfarin sjö ár. KR og Breiðablik mætast í toppslag Pepsi Max deildar karla í kvöld. Leikur KR og Breiðabliks hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.55 og strax á eftir, eða klukkan 21.15, munu síðan Pepsi Max mörkin gera upp alla umferðina. KR-ingum hefur ekki tekist að vinna heimaleik á móti Breiðabliki í að verða átta ár eða síðan að KR vann 4-0 sigur á þá ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks 24. júlí 2011. Mörk KR í þeim sigri skoruðu þeir Guðjón Baldvinsson, Skúli Jón Friðgeirsson, Óskar Örn Hauksson og Kjartan Henry Finnbogason. Hannes Þór Halldórsson, núverandi markvörður Vals, stóð þá í KR-markinu og Bjarni Guðjónsson, núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, var með fyrirliðabandið. Óskar Örn og Skúli Jón eru einu leikmenn KR í dag sem voru í byrjunarliðinu í þessum leik en á bekknum voru Gunnar Þór Gunnarsson og Aron Bjarki Jósepsson. Það var samt nóg af núverandi KR-ingum í liði Blika í þessum leik eða þeir Finnur Orri Margeirsson, Kristinn Jónsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Blikar hefndu fyrir það tap með 4-0 sigri á KR-vellinum árið eftir og síðustu sex deildarleikir liðanna í Frostaskjóli hafa síðan endaði með jafntefli. KR-liðið vann einmitt bæði Íslands- og bikarmeistaratitilinn síðasta tímabilið sem félagið vann heimaleik á móti Blikum en Rúnar Kristinsson gerði KR að tvöföldum meisturum sumarið 2011. KR hefur hvorki unnið Blika á heimavelli né tvöfalt síðan. Blikar hafa fengið 22 stig út úr leikjum sínum á móti KR undanfarin sjö sumur en KR-ingar bara 13 stig. Markatalan er 20-13 Blikum í vil.Blikar á KR-vellinum síðustu sjö ár: 2018 - Jafntefli (1-1) 2017 - Jafntefli (1-1) 2016 - Jafntefli (1-1) 2015 - Jafntefli (0-0) 2014 - Jafntefli (1-1) 2013 - Jafntefli (1-1) 2012 - Sigur (4-0)Stig KR og Breiðabliks í deildarleikjum liðanna 2012 til 2018: 2018 - Breiðablik 4, KR 1 2017 - KR 4, Breiðablik 1 2016 - Breiðablik 4, KR 1 2015 - Breiðablik 2, KR 2 2014 - KR 4, Breiðablik 1 2013 - Breiðablik 4, KR 1 2012 - Breiðablik 6, KR 0Samtals: Breiðablik 22, KR 13
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki