Kolbrún býður fram krafta sína í leikhússtjórann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2019 16:49 Kolbrún Halldórsdóttir hefur mikla reynslu úr leikhúsgeiranum. Fréttablaðið/Stefán Kolbrún Halldórsdóttir, leikhússtjóri og fyrrverandi alþingismaður, er meðal umsækjenda um starf Þjóðleikhússtjóra. Frestur til að sækja um starfið rennur út í dag. „Ég er búin að senda inn umsóknina,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir í samtali við Vísi. Hún bætist í hóp reynslumikilla umsækjenda um starfið. Má þar nefna núverandi Þjóðleikhússtjóra Ara Matthíassonar, Kristínu Eysteinsdóttur Borgarleikhússtjóra og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra. „Það er alltaf gott þegar margt hæft fólk sækir um svona embætti. Það skiptir svo máli að það veljist vel í það. Það er flott að hafa þetta marga kosti af hæfum einstaklingum,“ bætir Kolbrún við. Auk fyrrnefndra hefur Brynhildur Guðjónsdóttir lýst yfir áhuga á starfinu. Hún vildi ekki staðfesta að hún ætlaði að sækja um en sagðist mjög spennt að sjá hvaða nöfn kæmu upp úr hattinu þegar nöfn umsækjenda verða birt. Nýtt Þjóðleikhúsráð tók til starfa í dag en fráfarandi ráð sagði af sér á einu bretti til að ráðning í starfið yrði yfir vafa hafin. Leikhús Tengdar fréttir Magnús Geir sækir um starf Þjóðleikhússtjóra Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun. 1. júlí 2019 10:36 Kristín Eysteins blandar sér í baráttuna um Þjóðleikhússtjórastólinn Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. 1. júlí 2019 11:23 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Kolbrún Halldórsdóttir, leikhússtjóri og fyrrverandi alþingismaður, er meðal umsækjenda um starf Þjóðleikhússtjóra. Frestur til að sækja um starfið rennur út í dag. „Ég er búin að senda inn umsóknina,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir í samtali við Vísi. Hún bætist í hóp reynslumikilla umsækjenda um starfið. Má þar nefna núverandi Þjóðleikhússtjóra Ara Matthíassonar, Kristínu Eysteinsdóttur Borgarleikhússtjóra og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra. „Það er alltaf gott þegar margt hæft fólk sækir um svona embætti. Það skiptir svo máli að það veljist vel í það. Það er flott að hafa þetta marga kosti af hæfum einstaklingum,“ bætir Kolbrún við. Auk fyrrnefndra hefur Brynhildur Guðjónsdóttir lýst yfir áhuga á starfinu. Hún vildi ekki staðfesta að hún ætlaði að sækja um en sagðist mjög spennt að sjá hvaða nöfn kæmu upp úr hattinu þegar nöfn umsækjenda verða birt. Nýtt Þjóðleikhúsráð tók til starfa í dag en fráfarandi ráð sagði af sér á einu bretti til að ráðning í starfið yrði yfir vafa hafin.
Leikhús Tengdar fréttir Magnús Geir sækir um starf Þjóðleikhússtjóra Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun. 1. júlí 2019 10:36 Kristín Eysteins blandar sér í baráttuna um Þjóðleikhússtjórastólinn Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. 1. júlí 2019 11:23 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Magnús Geir sækir um starf Þjóðleikhússtjóra Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun. 1. júlí 2019 10:36
Kristín Eysteins blandar sér í baráttuna um Þjóðleikhússtjórastólinn Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. 1. júlí 2019 11:23