Hjartnæm kveðja BBC til enska kvennalandsliðsins Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2019 22:30 Phil Neville eftir að hafa hughreyst sínar stelpur í leikslok. vísir/getty Enska kvennalandsliðið er úr leik eftir 2-1 tap gegn heimsmeisturum Bandaríkjanna er liðin mættust í Lyon í kvöld. England hafði komið mörgum á óvart undir stjórn Phil Neville á mótinu og komst alla leið í undanúrslitin en þar voru heimsmeistararnir einfaldlega sterkari.You've inspired a generation old and new. You brought the country together. Hold your heads up high, you gave so much. You have inspired young girls who are future #Lionesses and nobody will ever be able to tell them they can't play football again. #ChangeTheGamepic.twitter.com/tNxXT6CzU0— BBC Sport (@BBCSport) July 2, 2019 Árangurinn vakti mikla athygli í Englandi og hafa þær ensku meðal annars slegið áhorfendamet í heimalandinu á meðan mótinu stóð í Frakklandi. „Þið hafið fyllt unga sem aldna eldmóði. Þið komuð þjóðinni saman. Haldið höfðinu hátt því þið gáfuð okkur svo mikið,“ stóð meðal annars í hjartnæmri færslu BBC í leikslok. England endaði í þriðja sætinu á síðasta móti og getur aftur náð í brons er liðið keppir um þriðja sætið á laugardaginn. Mótherjinn verður annað hvort Holland eða Svíþjóð. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Svekktur en stoltur Neville: Sagði við þær að það verða engin tár í kvöld Það var svekktur en stoltur Phil Neville sem ræddi við fjölmiðla í leikslok. 2. júlí 2019 21:45 Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45 Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Enska kvennalandsliðið er úr leik eftir 2-1 tap gegn heimsmeisturum Bandaríkjanna er liðin mættust í Lyon í kvöld. England hafði komið mörgum á óvart undir stjórn Phil Neville á mótinu og komst alla leið í undanúrslitin en þar voru heimsmeistararnir einfaldlega sterkari.You've inspired a generation old and new. You brought the country together. Hold your heads up high, you gave so much. You have inspired young girls who are future #Lionesses and nobody will ever be able to tell them they can't play football again. #ChangeTheGamepic.twitter.com/tNxXT6CzU0— BBC Sport (@BBCSport) July 2, 2019 Árangurinn vakti mikla athygli í Englandi og hafa þær ensku meðal annars slegið áhorfendamet í heimalandinu á meðan mótinu stóð í Frakklandi. „Þið hafið fyllt unga sem aldna eldmóði. Þið komuð þjóðinni saman. Haldið höfðinu hátt því þið gáfuð okkur svo mikið,“ stóð meðal annars í hjartnæmri færslu BBC í leikslok. England endaði í þriðja sætinu á síðasta móti og getur aftur náð í brons er liðið keppir um þriðja sætið á laugardaginn. Mótherjinn verður annað hvort Holland eða Svíþjóð.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Svekktur en stoltur Neville: Sagði við þær að það verða engin tár í kvöld Það var svekktur en stoltur Phil Neville sem ræddi við fjölmiðla í leikslok. 2. júlí 2019 21:45 Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45 Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Svekktur en stoltur Neville: Sagði við þær að það verða engin tár í kvöld Það var svekktur en stoltur Phil Neville sem ræddi við fjölmiðla í leikslok. 2. júlí 2019 21:45
Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45
Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15